Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 37
G. E.: Aleinn. 157 Kirkjuritið; ferðabilum sínum; þeir mundu verða margir, seni með á- nægju gæfu eitthvað til þess að gleðja örvasa gamal- menni einn dag á ári, þeim myndi meira að segja þykja vænt um að fá tækifæri til þess. En eitt má ekki gleymast, að lofsöngur og þakklæti til lierra lífsins þarf að hljóma á slíkum dögum; það er fátt, sem gleður þann meir, sem kominn er að því að leggja úl á liafið rnikla, en að hevra lofsöng til þess, sem sú ferð er heitin til, kærleikans eilífa Guðs. Auk þess eru sálmarnir vorir það, sem flest gamalmennin kunna hezl og því hafa mesta ánægju af að heyra sungna, og taka undir hátt eða í hljóði. Vér særum flesl svo marga á vegferð vorri um litið, viljandi eða óviljándi, sárum, sem vér aldrei getum grætt; eigum vér ekki að reyna að hæta fyrir það með því, að gleðja þá, sem vér enn getum náð til að liðsinna? Guðmnndur Einarsson. ALEINN. ;>Al'einn“ er ellinnar merki og „andvökunætur ’. Hjartað er lmípið að verki, i húminu grætur. ^ onirnar verða‘ okkur stundum að valkesti dauðra. Vér þráðum, en það, sem vér fundum, var: „Þjáningar snanðra“. En bak við alt ljósið þó ljómar og lífsmorgunn fagur. Hss herast þeir inndælu ómar, að: „Aftur rís dagur“. G. E.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.