Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 53
Kirkjuritið. StærÖ prestakalla. 173 eftir því sem fólki fjölgar. Er þó siður en svo, að með slíkum tillögum sé verið að ganga á hlut fríkirkjumanna eða gleymt að minnast starfs þeirra með þakklæti. Til- lögurnar gjöra ráð fyrir, að söfnuður þeirra stækki í sömu hlutföllum og þjóðkirkjusöfnuðurinn og að þeir fjölgi prestum eftir þörfum. Þá eru sveitasöfnuðirnir. Þar á að fækka prestunum. Sveitamenn eiga að miklu leyti að láta sér nægja með útvarp, að hlýða á messur frá höfuðstaðnum. I sveitum er einnig gjört ráð fyrir að fækka kirkjunum. Alt gjört til þess, að fjarlægðin aukist milli presta og safnaða, þótt safnaðarfundir og héraðsfundir um land alt hafi á síðustu árum einum rómi andmælt fækkun presta. Með slíkum fækkunartillögum er lítið tillit tekið til þarfa og óska sveitanna. — Þá er enn þriðja atriðið, sem hér kemur til greina, Það er fjárhagshlið þessa máls. Þröngur fjárhagur ríkisins á nú sem fyrri að réttlæta íækkun presta. Það er eins og það sé orðin föst regla, að kjör presta megi ekki bæta á annan hátt en með nið- urlagningu prestakalla. Þjóðin vex og þarfir liennar, tekjur og gjöld vaxa ár frá ári. Eyðsla vex hröðum skrefum og það i allskonar óþarfa og i óreglu, sem mörg- um stendur mikill stuggur af. Alt virðist stefna út í lausung, svo að sjálfstjórn og skapgerðarfe'sta er að verða lítils metin hjá mörgum meðal þjóðar vorrar,- Mörgum er ljóst, að slik mein verða ekki læknuð með lagafyrirmælum. En þegar þetta sjúka aldarfar er að heltaka marga meðal þjóðarinnar, þykir sumum nauð- syn á að fækka sem mest þeim starfsmönnum þjóðar- innar, sem öðrum fremur eiga að vera verðir trúar og siðgæðis, án þess að nokkurt fé sé lagt til frjálsrar kirkju- legrar starfsemi, sem áhugasamir leikmenn einnig gætu tekið þátt i til aðstoðar í söfnuðunum. Að vísu er í »Áliti“ nefndarinnar það talið prestakallafækkun tik fiildis, „að með því mætti losna nokkurt fé, sem kirkj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.