Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 58
178 K. D.: Séra ólafur Ólafsson. Kirkjuritið. betra að kjósa, og heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir rausn og prýði. Ekki var mér kunnugt um kennimannshæfileika hans og heyrði hann aldrei, en lærisveinn hans, er ég fyr gat, segir, að hann „var viðurkendur góður kenni- maður“, ræður lians nokkuð með nýju sniði og dæm- um úr daglegu lífi. Og ekki efast ég um, að hann hafi þar verið samvizkusamur sem í öðru. Þótt liann væri glaður i viðmóti, var hann fremur alvörumaður og vandlátur um menning þjóðarinnar og siðgæði, einkum æskumanna. Aðaláhugamál hans varð þessvegna eðlilega mentun unglinga og það svo, að hann sjálfur réðst í það 1910, sem kalla mátti stórvirki, að setja á fót unglingaskóla á heimili sínu i Hjarðarholti, i fyrstu eingöngu eða mest af eigin efnum. En skólinn gat sér hrátt gott orð og var þá styrktur af alþingi á horð við aðra unglinga- skóla. Skólanum hélt hann áfram þangað til hann lét af embætti, og mun þessi áhugi hans um uppeldis- og fræðslumál lengst halda á lofti minningu hans og nafni hjá öllum þeim, er til þektu. Konu sína misti séra Ólafur 9. okt. 1909. Þau eignuðust 5 hörn, sem eins og vænta mátti fengu ágætt uppeldi á fyrirmyndarheimili foreldra sinna. Eru tvö af þeim látin. Jarðarför séra Ólafs fór fram 25. marz við mikið fjöl- menni, og mátti skilja af þeirri viðhafnarmiklu athöfn og blaðaummælum, að þar var til moldar borinn þjóð- kunnur héraðshöfðingi, mætur og mikilsmetinn kenni- inaður, virtur og frábærlega vinsæll af öllum er liann þektu, þeim mest er notið höfðu samvista hans á lífs- leiðinni og handleiðslu. Kristinn Daníelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.