Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 52
172 Sigurður P. Sívertsen: Kirkjuritið. ur eriendur prédikari hefir talið skilyrði þess, að menn gætu talað með eldmóði og krafti af prédikunarstólnum, þá má ekki fjarlægja prestinn um of söfnuði sínum. Að ég ekki tali um, hvernig þá fer um húsvitjanir presta, barnafræðslu og menningaráhrif. En þetta er gjört með tillögum milliþinganefndar í launamálum. Þar er verið að fjarlægja presta söfnuð- um sínum, bæði í fjölmenninu og í strjálbýlum sveitum. Fjölmennasta stað landsins, höfuðstað vorum, er ætl- að að búa framvegis við 2 presta lianda þjóðkirkjusöfn- uðinum. Þó viðurkennir nefndin, að „aukaverk“ í Reykjavík séu svo mikil, að þar verði „annaðhvort að fjölga prestum, eða létta nokkuð messukvöð á þeim prestum, sem nú eru“. En í stað þess að leggja til, að prestum í Reykjavík sé fjölgað, telur nefndin, að „það mál mundi bezt leyst með því, að leggja guðfræðikenn- urum við Háskólann nokkra messukvöð á herðar“. Kemur þarna jafnmikill skilningsskortur á prestsstarfi, ef sæmilega á að vera af hendi leyst, og á háskólakenslu, því að jafnframt þessum nýju kröfum til guðfræðikenn- ara leggur meiri hluti nefndarinnar til, að þeim verði fæklcað úr 3 í 2. En lítum nú nánar á þjóðkirkjusöfnuðinn í Reykjavík. í honum munu nú vera nálægt 25 þúsund manns og vex hann sem vitað er ár frá ári, þar sem fólki fjölgar ár- lega um nálega þúsund manns í Reykjavík. Þó á fram- tiðarfyrirkomulagið að vera óbreytt frá því, sem nú er, að undanskilinni „messukvöð“ hinna tveggja guðfræði- kennara. Þetta fer æðimikið í bága við reynslu annara þjóða. Eftir því, sem mér er kunnugt um erlendu reynsluna, er hún sú, að talið er, að til stórvandræða horfi, ef söfn- uðir í stórborgum séu fjölmennari en svo, að 5 þús. manns komi á prest. Eftir þeim mælikvarða ætti presta- köllum þegar að fjölga í höfuðstað vorum, svo að þar yrðu 5 þjóðkirkjuprestar, og fleiri eftir sama mælikvarða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.