Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Séra Björn Þorláksson. 181 lögskipaða tima, hefir sótt cand. theol. Björn Þorláks- son. Sækjandinn, sem er útskrifaður af prestaskólanum í fyrra með fyrstu aðaleinkunn, er vel gáfaður og reglu- samur maður og efni í dugandi mann, svo að óhætt er að trúa honum fyrir stað og kirkju. Auk þessa er hann hraustur maður, svo að hann er fær um að þola þá er- fiðleika, sem eru á að þjóna Eiðum með Hjaltastað“ o. s. frv. Samkvæmt þessu ræður biskup mjög ákveðið til að séra Birni verði veitt prestakallið. Síðan vígist hann þetta sama sumar þangað. Hjaltastaðaprestakalli þjónaði hann i 10 ár, eða til ársins 1884. Það mun þeim minnisstætt, er þá tíma muna, hve skjótt séra Björn gerðist þar framkvæmda og atorkumaður, svo sem spáð hafði verið. Sömu ein- kennin komu þar fram og á námsárum. Hann rækti prestsstörf sín af alúð og mestu reglusemi, og eigi síður gerðist hann atorkusamur búmaður og fyrirmynd að þjóðnýtum framkvæmdum á því sviði. En aðalstarf hans sem prests og sveitarhö fðingja er þó bundið við dvöl hans hina löngu á Dvergasteini í Seyðisfirði. Þar °g i þeim hrepp liggja eftir hann flestar athafnir og ílestir sigrar, þrátt fyrir mótspyrnu sumra þeirra um hríð, er þoldu ekki skapfestu hans og forystuhæfileika. En alt það hjaðnaði niður og naut hann þar langa hríð trausts, sem skyldurækinn embættismaður, hrepps- nefndaroddviti og sýslunefndarmaður, svo og meðan hann sat á þingi þjóðar sinnar. Allir vissu, hvar hann var og að hann aðhafðist þar ekki annað en það, sem var hans fulla sannfæring að horfa mundi til þjóðþrifa, hvort sem byrlega blés eða ekki. Svo var maðurinn heil- stej^ptur og laus við að skeyta um, hvort öllum líkgiði hetur eða ver. Enn má geta þess, hversu séra Björn lét enga erfið- leika sér fyrir brjósti brenna í starfi sínp, hve knálega hann sótti þjónustuna í Klippstaðarprestakalli, er séra Einn þraut. Á. milli Seyðisfjarðar og Loðnmndarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.