Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 51

Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 51
Kiriquritið. Stærð prestakalla: 171 að stríða", verði veittar „erfiðleikauppbætur á fjárlög- um árlega“. Þó eiga þær „að falla niður að sjálfsögðu‘\ ^þegar samgöngur batna og köllin verða bægari“. Með öðrum orðum, þegar vegir eru orðnir svo góðir, áð tært sé um kallið i beztu flutningatækjunum, þá liverf- ur erfiðleikauppbótin. í því sambandi get ég ekki stilf ntig um, að segja frá reynslu eins af prestum vorum, sem nýlega kom til mín. Honum var falið að þjóna á- samt sínu embætti öðru prestakalli, sem var prestlaust i bili. Var bílfært á milli og komst hann fljótt áleiðis a þann hátt. Hann fór nokkrar embættisferðir með þessu móti, þótt kostnaðarsamt væri. Þá fer hann að uthuga reikningshlið málsins og sá hann þá, að tekjur þær, er hann átti að fá fyrir þessa aukaþjóhustu fóru ullar í bílgjöld. Varð hann þá að breyta til og taka liest sinn og ferðast á honum, eins og í gamla daga. — Þá skulum vér athuga annað atriði, sem hlýtur að koma til greina, þegar ákveða á stærð prestakalla hér á tandi. Það eru störf þau, sem prestunum eru ætluð. A að sjá svo um, að allhr timi presta og kraftar fari í það að inna af hendi svonefnd „embættisverk“, eða á einnig að gjöra þær kröfur til prestanna, að þeir reyni að vera sem mest fyrir sóknarbörn sin og hafi aðstöðu hl að kynnast sem flestum persóhulega? Hér er um tvennskonar, næsta ólíkar kröfur til prests- þjónustu að ræða, og varðar það miklu fjrrir söfnuð- •na, hvort lilynt er að því, að siðarnefndu kröfurnar fái uð komast í framkvæmd. Fái prestarnir ekki tækifæri til að rækja sálgæzlu í söfnuðum sínum, verður ekki hálft gagn af starfi þeirra. Mikið af starfi góðs prests er unnið í kyrþey, í samtali við ein'n eða fáa, og þess- Vegna er ekkert eins skaðlegt fyrir prestsslarfið og það, uð náin persónuleg kynni prests og safnaðar séu gjörð n,jög erfið eða að miklu leyti ómöguleg. Eigi prestur á sunnudögum að geta svarað spurningum, sem safn- uðarfólk hans spyr rúmhelgu dagana, eins og mikilhæf-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.