Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 25
Kirkjnritið. Stanlcv Joncs. 145 skora á stjöm Bandaríkjanna, af) nema úr lögum allar þær sérstöku hömlur, sem settar eru innflutningi Asíu- manna.lil Ameriku. Árið 19ÍJ3 gekk ha'nn fyrir Roose- veit forseta, og skorafii á hann, að veila Asíumönnum eins rúm innflutningsleyfi, og öðrum þjóðflokkum eru veitt. Jafnframt skoraði hánn á forsetann, að gangast fyrir stofnun þjóðabandalags, ásamt Þýzkalandi, Rúss- landi og Þjóðabandalaginu í Genf, og losa heiminn við Nærsala-friðarsamninginn, og alla þá gremju og liatur milli þjóðanna, sem af honum liefir sprottið. — A þessa leið er álit lians á flestum mannfélags og alþjóðamál- uni, o.g afskifii lians af þeim. Alls staðar sést hinn frjáls- lyndi friðarvinur, sem leilast við að skilja samtið sína, og vinna af einlægni að því að hugsjón bræðralagsins sigri, og vilji Guðs verði þannig á jörðu. Loks vildi ég mega minnast örfáum orðum á helztu hækur Stanley Jones, þær er ég liefi kynt mér að ein- hverju levti. Þær eru í raun og veru gjörólíkar öðrum hókum um trúhoðsmálefni. Þær eru í senn fróðlegar, skemtilegar og vekjandi, ritaðar af stils'nild, sem sjald- an bregst, ríkar að vel völdum dæmum úr sögunni og líkingum frá lífinu, náttúrunni, og bezta skáldskap og helgiritum ýmissa þjóða. En ágætastar eru þær þó fyr- h' þá auðlegð kristilegs trúaranda, karlmannslundar og göfugmensku, sem þar lýsir sér svo snildarlega. Þró- nnina í kristilegum hugsanaferli höfundarins má finna 01. a. með því.að athuga ritin í þeirri röð, sem þau hafa orðið til. Er þar þá fyrst áðurnefnd hók: „Kristur á veg- oni Indlands“, sem er fyrsti árangurinn af starfi hans í 1 Indlandi. Þá er bókin „Christ at the round tahle“, sem sprottin er upp af samtalsfundum lians með mentuð- om Indverjuiíi. Þá er bókin „Kristur á fjallinu“, sem er skýring hans á efni fjallræðunnar. Og svo loks bókin: »Kristur og mótlætið“, sem áður var nefnd, og upphaf- lega spratt fram af kynnum hans af öllum hrakningum °g þjáningum Kínverja, í undanförnum byltingum og 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.