Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 16
254 Bjarrii Jónsson: Kirk.juritið. vígður til prests 26. júní 1910 af Þórhalli biskupi Bjarnarsyni. Var ég prestur með séra Jóhanni Þorkels- syni í 14 ár, og er hann sagði lausu embætti sínu, var mér 10. júlí 1924 veitl dómkirkjuprestsembætlið. Var ég einn prestur við dómkirkjuna um eins árs skeið fram til vorsins 1925, er séra Friðrik Hallgrímsson tók við embætti sínu, og höfum við starfað saman bér í söfn- uðinum síðustu 12 árin. Þegar ég varð prestur og fluttist liingað til Bevkja- víkur, bjó ég fyrstu árin með móður minni, og eftir að ég stofnaði mitt eigið heimili, var bún á beimili okkar bjónaiina. Andaðist bún 29. apríl 1923. Arið 1913 kvæntist ég konu minni Áslaugu Ágústs- dóttur. Voru foreldrar bennar Anna og Ágúst Bene- diktsson verzlunarstjóri á ísafirði. Andaðist faðir konu minnar 1901, en móðir hennar á beima bér í bæ. Kona mín og ég vorum gefin saman hér í dómkirkjunni af séra Jóhanni Þorkelssyni. Hefir kona mín verið mér til ómetanlegrar hjálpar i starfi mínu, og befir beimili okkar, við og börnin okkar þrjú orðið mikillar bless- unar aðnjótandi. Samfleytt 27 ár befi ég gegnt prestsstarfi bér í bæ, og befi lialdið margar ræður og gert mörg prestsverk. En oft befir j)að valdið mér mikillar brygðar, bve mikið ég liefi orðið að vanrækja, af j)ví að kraftar mínir hafa náð of skamt í svo umsvifamiklu starfi. En umburðar- lvndi og vináttu margra liefi ég mætt og í ríkum mæli notið margvíslegrar gleði og uppörfunar bjá söfnuði mínum og bæjarbúum yfirleitt. Geymi ég um slíkt margar minningar og gleðst yfir því á hverjum degi. Frá því ég varð prestur befi ég verið starfandi í K. F. U. M. og befi verið þar formaður rúman aldar- fjórðung. Prófdómari befi ég verið í guðfræðideild frá j)ví að Háskóli íslands tók til starfa, og um mörg ár befi ég ált sæti í skólanefnd Kvennaskólans í Beykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.