Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 22
260 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. var ekki svo búinn sem ein þeirra. Fyrst nú Guð skrýðir svo gras vallarins, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi hann þá ekki miklu fremur klæða yður, þér lítiltrúaðir? (Matt. 6, 26—30. Lúk. 12, 24—28). í ljóðunum eru sumstaðar stef og auka þau mjög á áherzluþungann. í sæluhoðunum eru orðin: „Því að þeirra er himnaríki“ stefið, og seinna í Fjallræðunni standa þrjú erindi, þar sem þessar tvær hendingar eru stefið: „Sannlega segi eg yður, þeir hafa tekið út laun sín .... Faðir þinn, sem sér í leyndum, mun endur- gjalda þér“. Víða eru einnig kaflar i óbundnu máli settir þannig fram, að þeir mynda andstæður eða hliðstæður ekki síður en hendingar í bundnu máli. Er það jafnvel af ýmsum talið eitthvert skýrasta einkennið á forminu, sem hoðskapur Jesú birtist i. 441 dæmis má nefna niður- lag Fjallræðunnar: I. Hver sem því heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, honum má líkja við hygginn mann, er bygði hús sitt á hjargi; og steypiregn kom ofan, og heljandi lækir komu og stormar hlésu, og skullu á því húsi — en það féll ekki, því að það var grundvallað á hjargi. II. Og hverjum, sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, honum má líkja við heimskan mann, sem hygði hús sitt á sandi, og steypiregn kom ofan, og belj- andi lækir komu og slormar blésu, og buldu á því húsi — og það féll, og fall þess var mikið. (Matl. 7, 24—27). Engar gelur þarf að því að leiða, að þessi búningur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.