Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Myndunarsaga Samstofna guðspj. 265 iðulega sögð sagan í heild sinni. Sjónarvottar hafa sagt frá upphaflega eða þeir, sem vissu gerst af kristnum mönnum um atlnirðina, og frásagan fengið svip af þvi. Hún hefir einnig verið endurtekin svo oft, að festa hefir komist fljótt á orðalagið. Upprisufrásögurnar liafa ver- ið sagðar af þeim, er sáu drottin upprisinn, og sagan um tómu gröfina á rót sína að rekja til kvennanna, er komu að henni liinn fvrsta dag vikunnar, virðist hún hafa staðið á nánu sambandi við frásögnina um kross- dauða Krists og greftrun hans. Söfnuðir í Galíleu, Júdeu og ef til vill víðar áttu sínar upprisusögur, og skýrist við það misræmið í milli þeirra. Fjöldi manna hafði séð Jesú upprisinn og bar fagnandi vitni um það. Sigur- för kristninnar um heiminn var einnig talin sönnun um upprisu hans og að hann væri með lærisveinum sínum alla daga alt til enda veraldarinnar. Þannig hafði píslarsagan, eða nánar til orða tekið sagan um kvöl Jesú, dauða og upprisu, sína sérstöðu í munnlegu erfikenningunni fyrir sitt levti eins og hún liefir í guðspjöllunum. Hvenær fvrst hefir verið tekið að færa píslarsöguna i lelur, er ekki auðið að seg'ja. En mjög snemma mun farið að segja frá henni í lieilu lagi og líður þannig að þvi, að hún verði ritnð. Hvötin til þess var jafnskjótt vakin sem fylgjendur Ivrists sáu, „að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, og hann var graf- inn, og að hann var upprisinn á þriðja degi samkvæml ritningunum“, eins og' Páll postuli komst að orði í 1. Kor. Píslarsagan skyldi vera hin mikla hjálpræðisprédikun, sem sannfærði menn um það, að Kristur átti að líða þetta og ganga inn í dýrð sína. Það hefir ekki verið ósvipað um hana og frásagnirnar síðar um æfilok písl- (uvottanna, Aeta martyrorum. Þær ern samdar fljólt eftir dauða þeirra og hafðar svo ítarlegar sem kostur er. Orð þeirra frammi fvrir valdhöfunum eru tilfærð og í kvölunum og dauðanum, og atburðirnir raktir ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.