Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 51
Kirkjuritið. Prestastefnan. 289 sem hlotnast hefir það böl, að eignast fávita börn. En um það er afar mikils vert, því að foreldrarnir eru nýtir og starfandi meðlimir þjóðfélagsins, sem neyta þurfa orku sinnar óháðrar í baráttu lífsins. Menn mega ekki gleyma þvi, að fávita barn getur átt mörg beilbrigð systkini, sem þarfnast óskiftrar um- önnunar foreldra sinna. Undir þvílíkum ástæðum getur fávit- inn valdið heimilinu ósegjanlegu böli og eymd. Og yfirleitt má segja, að hjúkrun og uppeldi fávita séu hverju heimili ofvaxin, nema auður sé fyrir hendi. Því ættu allir foreldrar að tilhlutun hins opinhera að eiga þess kost, að koma fávita börnum sínum á Sólheimahælið, enda er slíkt barn heimilinu ekki léttara né hættuminna en berklasjúklingur". Formaður barnaheimilisnefndarinnar, séra Guðmundur Ein- arsson, skýrði einnig frá hag Sólheima og lýsti þvi, er gera þyrfti til þess að tryggja hann. Skýrslur biskups. Barnaheimilisnefndin var öll endurkosin og skipa hana: Séra Guðmundur Einarsson, formaður. Ásmundur Guðmundsson, rit- ari. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Séra Hálfdan Helgason. Séra Ólafur Magnússon. Séra Þorsteinn Briem. Eins og venja er til, gaf biskup skýrslur um messur og altarisgöngur, fædda, fermda, dána og hjónabönd árið 1936. Messur innan þjóð- kirkjunnar voru 3675, en 118 í fríkirkjunum í Reykjavík og Hafn- arfirði. 5185 voru til altaris, hefir þeim fjölgað mjög síðan 1935. Piltar og stúlkur fæddust jafnmörg á árinu, 1259 af hvorum. Fermdir voru 1219. Alls dóu 663 karlmenn og 565 konur. Hjónabönd 600, hefir þeim fækkað að miklum mun frá f. á. Magnús Jónsson prófessor flutti erindi um kirkjuna og stjórnmálin, á þessa leið: „Það getur verið, að þetta efni, kirkjan ogstjórn- málin hafi komið i liuga minn af því, að þau mál liafa verið svo ofarlega í liuga mínum undanfarið. En það skal ég strax taka fram, að ég ætla ekki að ræða um kirkjuna og stjónimá 1 a/7okkana né heldur hvaða áhrif kirkjan eigi að hafa á þá stjórnmálabaráttu, Kirkjan og stjórnmálin. sem háð er i landinu. En ég vil athuga, hvort kirkjunni sé ekki nauðsynlegt, að skapa sér þá aðstöðu, að hún geti haft áhrif á stjórnmálin, aS svo miklu leyti, sem þau snerta hana og henn- ar málefni. Hlutverk kirkjunnar er yfirjarðneskt. Ríki Krists er ekki af þcssum heimi, og hlutverk kirkjunnar er að efla þetta riki. En jafnvíst er hitt, að kirkjan starfar í þessum heimi, og hún verður því að skapa sér þar þá aðstöðu, að geta unnið sill æðra og yfirjarðneska ætlunarverk. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.