Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 52
290 Prestastefnan. KirkjuritiÖ. Kirkjan lDarf t. d. að sjá sér fyrir starfsmönnum og fá þeim ])au kjör, að þeir geti rækt starf hennar heilir og óskiftir. Kirkjan verður aö hafa ákveðna tilhögun, hún þarf hús og hún þarf fé. Þá má einnig henda á nauðsyn þess, að kirkjan geti haft áhrif á uppfræðshi ungmenna o. s. frv. En alt er þetta háð afskiftum stjórnmálamanna, og ekki sízt þar sem kirkjan er, eins og hér á landi, þjóðkirkja, sem skipað er og ráðstafað af löggjafarvaldinu. Það þýðir ekki að loka augunum fyrir því, að þetta opin- bera vald býr ekki nógu vel að kirkjunni. Það hefir verið tal- að um að fækka stórlega starfsmönnum kirkjunnar. Og þó að l)etta hafi verið rökstutt með því, að kirkjunni væri þetta fyrir beztu, þá hafa kirkjunnar menn ekki sannfærst af þeim rökum. Laun prestanna eru óhæfilega bágborin og gera þeim ókleift að gefa sig óskifta við starfi sínu. Fræðslumálin eru dregin úr höndum kirkjunnar og undan hennar áhrifum. Starfsfé utan beinna launa til prestanna vantar o. s. frv. Alt þetta sýnir, hve nauðsynlegt kirkunni er að vera á verði. Hún á ekki að varpa sér inn í hringiðu stjórnmálanna, en hún verður að gæta þess, að hún sé ekki svift starfsmöguleikum. Þetta hefir tíka sýnt sig á öllum öldum. Kirkjan hefir jafnan orðið að liafa áhrif á stjórnmálin og ráðandi menn þjóðfélaganna. Og þó að hún hafi oft gert það um of og skaðað sig með því, þá er það misbeiting ein, en sannar ekki, að kirkjan eigi að vera áhugalaus eða sofandi í þessum efnum. Kirkjan verður að hafa þrek til þess að gæta hagsmuna sinna i meðferð opinberra mála án þess að sogast inn í þau eða bíða skaða af þeim. En hvaða aðferð á að hafa? I sumum löndum, og þá einkum kaþólskum löndum, er sú aðferð höfð, að stofna beinlínis kirkjuflokk. Sá flokkur leitast svo við að hafa áhrif á stjórnmálin, kirkjunni í vil með stuðn- ingi eða aðstöðu við ríkisstjórn, með lagasmíð o. s. frv. Þetta tel ég ófæra leið hér, nema öll sund önnur lokist. Það er hvorki heilbrigt, né sennilega hægt, að táta þessi mál ráða alveg pólitískri afstöðu manna. Ég álít að kirkjan eigi að hafa áhrif á stjórnmálin með því, að vera, sem slík, algerlega ntan flokkanna. En hún á að hafa úhrif i öllum flokkum. Hún á að vinna að málefnum sínum eins og i. d. templarar, sem hafa haft mjög sterka aðstöðu pólitískt án þess að hafa haft nokkurn sérstakan flokk. Hún á að vinna að því, að kirkjulegir menn veljist öðrum fremur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.