Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 58
296 Erlendar fréttir. KirkjuritiÖ. við guðleysið og verði mikið ágengt. Þau krefjast þess, að stjórn- arflokkurinn og ríkið haldi áfram baráttunni gegn trúnni og sett verði ákvæði í stjórnarskrána, er reisi frjálsri guðsdýrkun skorður. Bændum og verkamönnum skuli bannað að ganga i trúfélög, og sérstaklega beri að hafa vakandi auga með æskunni. Börn og unglingar frá 6 ára aldri og til tvítugs eigi ekki að fá að fara í kirkju og enginn ganga í kirkjulegt félag fyr en hann sé orðinn fullmyndugur. Kirkjum, sem opnaðar hafa verið sam- kvæmt fyrirmælum nýju stjórnarskrárinnar, skuli aftur lokað og skattur lagður á safnaðarguðsþjónusturnar; hann renni svo til guðleysishreyfingarinnar. Yfir þúsund ára gömlu klaustri skamt frá Kiev hefir verið jafnað við jörðu og eyddust við það miklar og merkar forn- menjar. Kvöldið fyrir páska hjá Rússum sprengdu hermenn þeirra dómkirkjuna í Tula í loft upp. í aðaiblaði i Moskva, Iswestia, er nýlega barmað sér yfir þvi, að áhrif trúarinnar og kirkjunnar á múginn séu enn sem fyr of mikil. Ekkja Lenins, N. Krupskaja, skrifaði í það fyrir skömmu, að börn þau, sem færu í kirkju, hegðuðu sér yfirleitt betur en jafnaldrar þeirra, sem færu ekki. „Þetta“, segir hún, „veldur áhyggjum þeim foreldrum, er vita ekki, hvernig þau eiga að ala upp börn sín“. Náttúruvísindin hafa ekki megnað að útrýma trúnni, eins og menn vonuðu. Krupskaja telur áróð- ur guðleysingjanna liafa verið of lágsigldan og með því hafi þeir unnið sjálfum sér tjón. Þeir hafi lokað augunum fyrir því starfi, sem kirkjan hafi unnið að almanna heill, og hve djúpt rætur liennar standi í lifi og sögu þjóðanna. Þetta verði menn að skilja. Greinin endar á hvatningu til öflugra slríðs gegn trúnni og áhrifum kirkjunnar. Sunnudagaskólar. Sunnudagaskólar eru haldnir í 129 löndum álls. Þeir eru fjölsóttastir í Bandaríkjunum. Þar eru 20000000 á skráni þeirra. Næst er England. í Rússlandi eru þeir bannaðir. — Kennarar í þýzkum alþýðuskólum eru Iátnir heita þvi að kenna ekkert úr Gamla testamentinu. Á. G. Kirkjuritið kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins nema ágúst og septembermánuð — um 26 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl — og 1. okt., ef menn kjósa lield- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.