Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Siðabót verður að hefjast. (Útvarpserindi það, sem hér fer á eftir, flutti C. E. M. Joad, háskólakennari í heimspeki í London, fyrir skömmu, og hefir það að vonum vakið mikla athygli. Þótt l>að sé fyrst og fremst ætlað ameriskum og enskum hlustendum, þá héfir það einnig að færa oss íslendingum merkilegan og athyglisverðan boðskap. Fyrir því hefi ég þýtt það mestallt i Kirkjuritið. Á. (}.). Meinsemdin. Ég hefi komizt að þeirri niðurstööu, að djúpið, sem gín milli máttar vors og vizku vorrar. í síð- hstu viku drap ég á tvær leiðir til þess að brúa það. En hvorugt virtist óyggjandi. Ég lagði þá til, að vér skyldum ^ggjast dýpra, dýpra en vísindin og dýpra en stjórn- fhálaspekin, niður í hjartadjúp nútimamannsins. Vil ég nú taka af skarið og segja það skýrt og skorinort, að ekkert getur brúað bilið annað en endurreisn siðgæð- isms, og verður sú endurreisn jafnframt að fela i sér endurreisn trúarinnar. Gott og vel. En hvernig verður þeirri endurreisn komið á? Hér verður fyrir oss mjög tilfinnanlegur örðugleiki, og málið vandast. Eins og þorri annara þeirra, er rita og ræða opinberlega, fæ ég fjölda af leiðbeiningai’bréfum um það, hvernig ég gæti skrifað og' hlaupið ofurlítið minna á mig, þegar ég tala. Meðal þeirra kom eitt fyrir nokkru frá Banda- ríkjunum. „Það er ekki til nokkurs skapaðs hlutar“, skrifar bréfritarinn í æsingi, „er þér og yðar líkar eruð með margskonar bollaleggingar til þess að hæta mann- kynið, því að auðvitað hefi ég fundið ráðið, sem leysir vandann nú þegar og í eitt skifti fyrir öll og læknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.