Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 23
Kirkjuritiö. Uppl. verkm. og málfarsm. þjóö. 17 ari manngildiskröfu til hvers manns um að duga, og duga vel. Hér var skóli, sem örvaði greind, getu og sómatilfinningu. Þessi skóli var við almenn áhrifavöld, er íslenzkt þjóðerni tók að vekja eftirtekt og aðdáun merkra erlendra fræðimanna. Nálega hvert mannsbarn í landinu nam í þeim skóla. Margir þeirra, sem uxu til félagslegrar forystu, andlegrar og veraldlegrar, höfðu framan af æfinni verið í hópi hinna högustu verkmanna, töldu sér það jafnan heiður og fundu í því gagnsemi fyrir forystustörfin síðar. Af ýmsum samvirkum ástæðum er þessi mannbæt- andi verkmenning íslendinga i upplausn. Þess gerasl glögg dæmin, að í augum mikils fjölda manna er aðal- atriðið ekki framar verkheiður, heldur verkalaun. En því heldur enginn fram í alvöru, að sá, sem hætir kaup- kjör sín, hversu rétt og nauðsynlegt sem það kann að vera, sé að græða, ef manngildi hans hrakar jafnframt. Hér eiga við orð Meistarans: „Þetta har að gera en hitt eigi ógert að láta“. Með liruni sannrar verkmenningar er fleiri stoðum þjóðmenningarinnar hætt. Og hæti þjóðin ekki ráð sitt í þessum efnum, verður minna skrifað af dómbærum mönnum um yfirhurði íslenzks þjóðernis, þegar líður á þessa öld, en gert var á 19. öld. II. Málfarsmenning íslendinga, eða orðbragð, er í upp- lausn. Á ég i því sambandi ekki við heina afhökun og úrkynjun tungunnar sjálfrar, svo sem ambögur, hljóð- villur, orðskripi og óþarfa og smekklausa upptöku er- lendra orða, heldur það, að í seinni tið hefur þjóðin leyft sér og vanið sig á svo taumlaasa notkun áherzlu- orða í ræðu og riti, að til vandræða og vansæmdar horfir. Það, sem flestir menn, innlendir og erlendir, telja þjóð vorri öðrum fremur til vegs og verðleika, er liin forna sagnaritun. En hennar prýði er það að vera fá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.