Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Hrun — viðreisn. 25 byggja fegurri musteri um víða veröld en nokkru sinni bafði áður þekkst. Sitja ekki einhvers staðar í heiminum nú menn, sem með Guðs hjálp verða þess megnugir að bvggja must- eri nýs, fegurra lífs á brennandi rústum tuttugustu aldar nienningar? Finnast ekki í liverju landi einliverir svo samstilltir menn til góðra átaka, sem ná að safna saman öllu því lialdbezta og fegursta úr lífi og menningu kyn- slóðanna og forða því úr því ægilegasta hruni, sem sagan kann frá að herma? En til þess að slíkt megi lánast, þarf vakandi samhug, einbeitan vilja og trú á sigurmátt þess góða. Mættum vér eigi vona, að einnig hér á landi takist að slá svo sterkum varnarhring um helgustu dóma íslenzkr- ar menningar og þjóðlífs, sem ekki takist að rjúfa á þessum tímum upplausnar og' hruns? Einnig vér erum stödd í mikilli hættu og þurfum að samstilla alla beztu krafta þjóðarinnar til úrlausnar örlögþrungnum vanda- málum. Einnig' vér þurfum að striði loknu að geta sótt fram til nýrrar menningar og uppbyggingar. En blysberar nýrrar menningar, hvar munu þeir fá eld í þessari voðanótt til þess að kveikja með á blvsum sínum? Hvar — nema í eldi þeirrar trúar og þess kærleika, sem Jesús Kristur hefur kveikt á þessari jörð. Slíkum dýrðarljóma stafar enn af persónu hans, sem nægja mun til þess að slökkva hatur þess myrkurs, sem nú grúfir yfir mannlegu lífi. Slíkur ofurmáttur stendur enn af persónu hans, að nægja mun til þess að endur- leysa á ný þennan heim, sem er að farast í grimmd og guðleysi. Efnishyggjan hefur leitt yfir heiminn dóm tortíming- ur. Nú ætti hverjum að vera Ijóst hvilík bölvun bíður þeirra kynslóða, sem gefa sig á vald grimmdar og hat- urs, og hvílík lífsnauðsyn það er að rækta mannshug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.