Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 75
Kirkjuritið. Frá norsku kirkjunni. 69 biskupsdæmi sín i skjóli lögreglunnar. Á réttindi einstakra heim- |la hefir einnig verið gengið. Biskupar vorir leiddu rök að því 1 bréfi sinu til Skancke kirkju- og kennslumálaráðherra, dags. ^4. febr. 1942, að æskulýðslögin nýju brytu í bág við heilög rettindi foreldra, er slita ætti frá þeim börn þeirra eldri en tiu ara °g beita jiau áróðri, sem óteljandi foreldrar ætla ósamrým- unlegan boðum samvizkunnar. En Jdví meir sem börnin voru beimtuð til Quislingsþjónkunar, því liarðari urðu andmælin. ’oreldrar, sem reynt hafa að vernda börn sín fyrir því, að lög- ’eglan sækti þau, liafa verið sendir í fangelsi. Vér sendum kveðju %ora öllum norskum foreldrum og biðjum þá að bregðast ekki samvizku sinni, hversu miklar fórnir, seni það kunni að kosta. refi voru til forsætisráðherrans út af grimmúðgri meðferð á Gyðingum hefir verið látið ósvarað. Sorg og óhægindi vaxa með úegi hverjum. Bæði prestar og aðrir eiga á hættu ofsóknir sök- Um trúar þeirra. Eftir allt, sem á undan er gengið, teljum vér Sagnslaust með öllu að snúa oss til ríkisvaldsins, en vér mælum <l bennan hátt til safnaða vorra og heitum. á þá að vera á verði °g halda málfrelsi og samvizkufrelsi óskoruðu. Boðskapurinn endar á bæn um styrk handa kirkjunni og leimilunum til að standa stöðug og bænum fyrir foreldrum, iskupum og prestum i fangelsi og útlegð, fyrir ísrael og of- sækjendunum. Leikmannsrödd. (tír bréfi til Á. G.). Hvaða ráð eru nú til þess að fá fólkið til þess að sækja betur kirkju? Ég býst ekki við, að þér eða aðrir geti svarað því. En þrátt fyrir það er það gáta, sem þarf að t’aða. Fólkið hefir svo margar viðbárur. Margir segja, að þeir þurfi ekki að fara í kirkju, þegar það getur Hlýtt á guðsþjónustur heima hjá sér. En þetta eru að Biestu leyti viðbárur. Ég veit ekki, hvernig það er í sveit- Um- Eu ég held, að það séu tiltölulega fáir hér, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.