Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Andlegt líf og ytri kjör. .... bæði kann ég að búa við lítinn kost; éq kann einnig að hafa allsnægtir; hvervetna og í öllum hlutum hefi ég lært þann leyndardóm bæði að vera mettur og vera hungraður, bæði að hafa allsnægtir og líða skort ...“ (Fil. 4,12.) Mjög virðist hafa verið kært með Páli og trúbræðrum hans í Filippíborg. Þeir eru, ef svo mætti segja, hans „uppáhalds“-söfnuður, hans elskuðu og eftirþráðu bræð- ur, gleði hans og kóróna. Kærleika sinn og fórnfýsi hafa þeir lika reynt að sýna honum á móti. Líklega hafa þeir verið fátækir eins og flestir liinna fyrstu kristnu og ekki liafa þeir haft nein efni á því að leggja fram digra sjóði til sameiginlegra safnaðarstarfa eða til að styrkja trúhoð Páls í öðrum borgum. Þó virðast þeir hafa klifið þrítugan hamarinn til að veita honum þá hjálp, er þeir megnuðu, og sent honum fé öðru hvoru. Með mikilli gleði hefir Páll veitt þessum fórnum vina sinna viðtöku, ekki vegna auranna, sem hann fékk til eigin þarfa, heldur vegna þess kærleika og fórnarlund- ar, sem þær voru sprottnar af. Fvrir Pál sjálfan skifta peningarnir engu máli. Hann er enginn fastlaunamaður, sem krefst launa sinna, hækkandi samkvæmt vísitölu. Öllu slíku er hann alveg óháður. Það veltur á ýmsu hjá honum, hvað ytri kjör snertir. Stundum hefir liann alls- nægtir stundum líður hann skort. En þetta gerir hon- um ekkert til. Líkamslíðan og efnahagur liggur honum i léttu rúmi vegna þess, að hann hefir lært þann leynd- ardóm bæði að vera mettur og vera hungraður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.