Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 36
30 Eiríkur Eiirílcsson: Jan.-Febr. Það ætti okkur þvi að vera íhugunarefni, að einhver fyrsta frásagan um Jesú er um liann í helgidóminum. Og á orðum hans, að hann vill vera þar, varð framhald i verki. Hann hreinsaði lil í helgidóminum, er hann var orðinn líkari ræningjabæli en bænahúsi. A miðöld- um voru kirkjurnar griðastaðir og vígi um leið. Þannig þarf það að verða að nýju andlega skilið. Við erum nú við byrjun nýs árs. Við eigum þvi tengd- ar vonir, að óskir okkar rætist, að úr rakni þeim vanda, sem við erum í, mörg hver. Við biðjum þess, að hið nýja ár komi með meiri birtu inn á heimili okkar og blessun. En heimilin eru aðeins hlutar heildarinnai:, þau mýnda hana að vísu, og þaðan kemur henni blær og svipur, en hið einstaka mótast og af hinu almenna og veltur því mjög á því, að það sé sem fegurst, og er naumast unnt að hugsa sér fegurra tákn yfir byggðar- lagi en kross kirkjuturnsins. Séu menn ekki jafnir frammi fyrir honum, þá er illa farið, geti ekki liver og einn fundið til þess, að hér er hann boðinn og velkom- inn, þá verður erfitt að finna sameiginlegan stað fólki byggðarinnar, en það er einmitt svo mjög nauðsynlegt, er þeim fækkar, er hér vilja eða geta verið, og verður fámennið naumast bærilegt, nema einhver sé sá staður til, einhverjar þær stundir, er þoki okkur saman, að við vegna þess, sem sameinar, finnum til hins sameiginlega. En það er svo margt og það stærst, að við erurn börn eins föður, að við erum hér í því, sem okkar föður er. Kirkjan með turni sínum, er viða sér langt að, hefur þannig miklu hlutverki að gegna, og við skulum öll reyna á nýju ári að láta okkur skiljast það, svo að það, sem á að vera, verði i sem fyllstum mæli. En það er svo víða, sem segja má: Hér er heilög jörð. Við getum i rauninni alls staðar sagt: Hér er ég í því, sem míns föður er. Það er að ýmsu leyti rétt og satt, og þekkjum við t. d. öll til gleðinnar, sem grípur okkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.