Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 46
40 Friðrik Hallgrimsson: Jan.-Febr. Reykjavík var fyrir 70 árum ólík því, sem nú er. Þá var hún lílill bær, —• eittlivað 20. partur af því, sem hún er nú. Þá var hér hvorki vatnsveita, rafmagn, sími né útvarp og ýms önnur lífsþægindi, sem við eigum nú við að húa; þá komu hér ekki út hlöð daglega, og þá þurfti hver maður að sækja bréfin sín niður í pósthús, þegar skip eða póstar komu. Þá var ekki eins margt til þess að draga æskulýðinn frá heimilunum, og þá var líka rækt lögð við heimilislífið. Heimilið var þá meira en matstofa og svefnskáli. Ég minnist vetrarkvöldanna, þegar allt heimilisfólkið sat kringum stórt borð, við systkinin og stúlkurnar eitthvað að dunda í höndunum og foreldrar mínir á meðan að lesa fyrir okkur eitthvað til skemmtunar og fróðleiks; stundum var farið í leiki, sérstaldega þegar börn úr nágrannahúsunum komu til okkar, og yfir höfuð að tala var mikið af saklausri glað- værð á lieimilinu samfara einbeittum en sanngjörnum lieimilisaga. Faðir minn var hagur vel og hafði smíða- stofu í liúsi sínu, úthúna góðum áhöldum, og þar kenndi hann mér að fara með hefil og sög og rennibekk, og bókband kenndi hann mér líka, og varð mér hið mesta gagn að þessu seinna á æfinni; en þetta hafði faðir minn lært af afa minum, séra Sveini Níelssyni, sem var mesti hagleiks maður. Með þessu tókst honum líka að hafa mig ánægðan lieima, þegar aðrir unglingar voru á ýmiskonar flækingi. — Og heima var mér innrætt lotn- ing fyrir Guði og traust til hans. Þar eignaðist ég, fyrir áhrif foreldra minna, þá leiðarstjörnu, sem hefir síðan lýst mér leið, og það fæ ég aldrei fullþakkað. Þessa minntist ég, þegar einn prestur sagði frá því ný- lega á kirkjufundi, að hann hefði tekið sér fyrir hendur að kynna séi', fyrir hverjum trúaráhrifum fermingar- börnin hans hefðu orðið á heimilum sínum, og komizt að þeiri'i niðurstöðu, að sum börnin hefðu enga bæn heima lijá sér lært.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.