Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 18
12 Gísli Brynjólfsson: Jan.-Febr. um stóð hinu andlega lífi fyrir þrifum þar í prestakall- inu, var örbirgðin, sem allur þorri manna átti við að húa í tómthúsunum þar á Nesinu, en þó einkum i Hafn- ai’firði. Baráttan fyrir lífinu fæddi af sér hið mesta á- lmgaleysi um allt, sem ekki snerti munn og maga“. Þessi er vitnisburður nýlátins kirkjuliöfðingja um það, hver áhrif liinn ytri hagur ahnennings hafi á lians andlega líf. Að hans dómi á fólkið enn langt í land með að þekkja þann leyndardóm að láta Ijós liáleitra hugsjóna og and- legra áhugamála lýsa sér í myrkri og verma sig í kulda hins efnalega umhverfis. Sá leyndardómur, að gera sér þrenginguna í ytra lífi að andlegu þroskameðali, er fólkinu algerlega hulinn. Hún skapar manninum and- legt höl og ófarsæld, og þessvegna þarf kirkjan að berj- ast fyrir hættum ytri kjörum með öllum þeim meðul- um, sem eru í samræmi við kærleiksríka breytni og kristilegt hugarfar. Það, sem nú hefur verið rætt, er ekki nema önnur hlið þess máls, sem orð Páls hér að framan gefa tilefni til. „Bæði kann ég að búa við lítinn kost; ég kann líka að hafa allsnægtir“, segir Páll. Að liafa einhver efni undir höndum og kunna að fara vel með þau, það kall- ar Páll líka lejuidardóm, ekkert síður en að mæta skort- inum og' erfiðleikunum. E. t. v. finnst okkur það ein- kennilegt. En lífið sjálft sýnir okkur, hve mikinn sann- leika þessi orð hafa að geyma. I sumra manna höndum verða auðurinn og efnin þeim til jafnmikils ófarnaðar og fátæktin er öðrum. Það er fyrst og fremst vegna þess, að ef maðurinn notar auð sinn í eiginhagsmunaskyni, meðan aðrir líða skort, drýgir hann glæp gagnvart með- bræðrum sínum, sem eiga jafnan rétt til lífsgæðanna. En í öðru lagi verður mikill auður yfirleitt öllum mönn um til hindrunar á vegi andlegs þroska. Auðurinn hefur ótrúlegt aðdráttarafl. Áður en varir, fær hann vald yfir huga mannsins og gerir liann að þrseli. Sál mannsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.