Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 63
KirkjuritiS. Hvar eru mörkin? 57 l’vi að próf. Ásni. liafi ritað þannig, að mér hafi mi'slikað eðu Þótt mér í neinu misboðið, og það er á móti vilja mínum, að eS með nokkru orði særi þennan kæra og mæta vin minn, held- ur tel ég það gott, þegar efasemdir koma opinberlega fram um sanngildi Biblíunnar, að menn ræði saman i bróðerni um það, sem á milli ber, og ég get hugsað mér að eittbvað skýrist þá bet- ur 1 þessum atriðum meðal lesenda við hógværar umræður, þá §eta þeir mælt og vegið, livað þeim þykir sannast vera. En það er fyrst og síðast sérstaklega löngun min, eins og Professors Ásmundar, að sem flestir geti sameinast unr Krist °S i honum, það er þrá okkar og það höfum við báðir játað, og höidum vonandi fast við þá játningu allt til enda. Guðm. Einarsson. Barnasálmur. Lag: Ó, hve dýrðleg er að sjá. Mikli Guð, vér þökkum þér það alt gott, sem njótum vér, líf og fjör og Ijósin björtu, lát vor ungu barnahjörtu elska þig og alla menn. Blómin smá og börnin þín brosa, þegar sólin skín, opnast þá hin ungu hjörtu öllu góðu, fögru, björtu, lofa Guð og lífið dátt. Guð er þar sem gleðin býr. Gæfu sérhver dagur nýr færir þeim, sem fagna kunna, fegurð lífs og Guði unna, gleðja sig við gjafir hans. Pétur Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.