Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. „Drottinn hefir ásett sér. 37 með ykkur, þafS er drottins liönd. Varist aS hrinda þeirri hendi frá ykkur, þvi að hún mun að endaðri iangri og dimmri nótt vísa rétta veginn. Og þótt yður virðist stefnan breytast frá fyrstu ákvörðun, þá látið yður það vel líka, þvi að vegir mann- anna eru ekki ætíð hinir réttu, en þar sem Guð er látinn ráða, er öllu óhætt. Eitt af því, sem skapar hina mörgu dimmu tíma i heiminum, er mismunur lífskjaranna hjá fólki, það hefir verið svo frá aldaöðli, og verður sennilega áfram. Munurinn er að vísu minni nú en áður var, en samt er hann nógu mikill til þess að vekja óánægju og öfund. Mismunar á lífskjörum verður mest vart i borgum og bæjum, í sveitum er hann hverfandi. Og munurinn verður mestur á húsakynnum fólksins, þar sem hinir ríku búa i glæstum og rúmgóðum stórhýsum, en fátæklingarnir í lágum og loftillum kjallaraíbúðum við vöntun fleiri gæða. Þá má húast við, að einhvers staðar í geimi liugans votti fyrir ískaldri öfund, sem ætíð vekur gremju til meðbræðranna. En jafnframt mun líða eins og vorblær um sál öreigans: „Ég er hjá þér i dimm- unni“. Svo getur líka verið, að einmitt i allsnægtunum leynist einhver þyrniflís, sé einhver staður, sem s'kugga þer á, einhver mannssál, sem situr í liúmi sorga eða þrenginga, þótt hið ytra sé bjart, á öllum slíkum stöðum hljóma hin sömu huggunarorð: »Drottinn hefir ásett sér að búa í dimmunni“. Fer þá ekki veldi myrkursins að verða minna, leggur ekki geislastaf frá alheims- sólinni gegnum alt myrkrið, sem jarðlífið hefir að geyma? Þarf bá nokkuð að óttast? Og þegar kærleikurinn vakir svona jafnt yfir öllum, hversu ólík sem lífskjörinu eru, geta lierirnir þá ekki samið frið hver við annann undir hinu milda eftirliti Guðs? Til er lítið málverk, sem sýnir, þegar Jesús uppvekur dóttur Jairusar. Hin unga íiiær liggur á likbörunum, en syrgjandi for- * eldrar og vinir standa þar hjá, dökkt tjald er bak við iikbör- urnar, en við endann á því sést út á veginn, þar sem Jesús er á ferðinni, hógvær og mildur, i óra fjarlægð. Hann er klæddur hvítri skikkju og geislabaugur um höfuð hans, kringum hann er óumræðilega bjart, vegurinn, umhverfið alt fær birtu af hon- um. Fólkið, sem fjær stendur, bendir í áttina til hans, og kynn- ir syrgjendunum nærveru hans, eftirvæntingin skín út úr al- vöruþrungnum andlitunum, og þráin eftir hjálpinni. Myndin sýnir ekki meira, við vitum öll, hvernig fór. Myndin á vafalaust að tákna myrkrið í heiminum og birluna, sem kom með Ivristi ■nn í líf mannanna. Hann kom til þess að vekja dánar vonir til lífsins og lýsa viltum vegfarendum, ekki aðeins í þetta eina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.