Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 60
54 Guðm. Einarsson: Jan.-Febr. þjóðina mikils, heldur var beinlinis illa við hana og hrædd við hana, þvi að hún var áður voldug í landinu og virt af Hyksos-ætt- inni. En þó munu ofsóknirnar á hendur þeim hafa gengið mest úr hófi eftir að Dliutmes III. kom til valda, svo að þeir, undir stjórn Móse, flýja burt úr landinu eftir að Dhutmes III. hafði setið að völdum í 11 ár, en aðrir flýðu burt yfir liafið til Grikklands, og sennilega enn aðrir til Spánar og alla leið til írlands. Aftur á móti væri það mjög ósennilegt, að Ramses II. sonar- sonur Ramses I., sem var frá Gosen og af semitiskum uppruna að einhverju leyti, skyldi ofsækja og kúga ísraelsmenn, enda er það, samkvæmt skoðun fornfræðinga, talið vafalaust, að Rams- es II. liafi hlynnt að Gosenlandi og eflt og endurreist fornu borgirnar þar, sem vonlegt var, það var það eina eðlilega, að honum rynni blóðið til skyldunnar, bæði til ættmenna og upp- runastöðvar ættar sinnar. Vér getum þá með góðri samvizku hætt við að elta hina á- gizkuðu liugmynd um burtför ísraelsmanna úr Egyptalandi á dögum Ramses II. og snúið aftur að fræðslu Bibliunnar, sem allar frásagnir annara fornra rita líka styðja að. Af því að próf. Ásm. spyr mig ennfremur, hvort ég trúi þvi, að Sara hafi verið 100 ára gömul, er liún ól ísak, þá verð ég i minni barnalegu trú að játa því, að ég trúi því, að liún hafi verið komin yfir nírætt (þ. e. yfir þann aldur, sem konur að venjulcgum lögmálum náttúrunnar geta alið börn) er hún eign- aðist soninn ísak, þótt ég efist ekki um, að það sé talin heimska, og margir brosi að fávizku minni. Ég trúi þvi, að ísak sé fædd- ur samkvæmt guðlegri(ákvörðun af guðlegum mætti til þess að hann mætti verða sönn fyrirmynd Guðs eigin sonar, sem bar fram fórnina miklu í Móríalandi, á Golgata. Og ég held, að þeir, sem liafa gjörliugsað og sökkt sér niður í hinn mikla tvöfalda spádóm, fyrsta, skýrasta og ákveðnasta í Gamla-testamenntinu, sem fórnarsaga ísaks er, — bæði sem spádómur og fyrirmynd i einu —, um Jesú Krist, mun hallast með mér að þeirri skoð- un, að hér hafi guðleg öfl og guðlegar ráðstafanir verið að verki. Það er einkasonur fæddur af guðlegri ákvörðun, sem einn gat verið sönn táknmynd, eða fyrirmynd hans, sem fram átti að bera sitt eigið lif sem fórn fyrir synd alls heimsins. Guð vildi gefa heiminum sanna fyrirmynd, spádóm, sem hægt væri að byggja á, og þvi var það, að hann gaf heiminum ísak, til þess að fæðing hans skyldi auka trú mannanna á fórnina miklu, sem svo mjög reið á, að mennirnir tryðu á og treystu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.