Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 65
Kirkjuritiö. Séra Sigurður Z. Gíslason. 59 ið að heiman til þess að flytja meðbræðrum sínum það erindi, sem er dýrmætast alls á jörðu. Þegar ég hugsa um lát séra Sigurðar, get ég ekki varist þeirri hugsun, að þrátt fyrir. það, live sorglega dauða hans bar að garði, sé bjart yfir burtför hans. Og eins og ég þekkti séra Sigurð á skólaárum hans, mundi honum ekki hafa þótt það ógeðfellt til umhugsunar að heilsa nýju ári í nýjum heimi, í hátíðarskapi og með hugann bundinn við sín helgustu áliugamál. Sjálfum finnst mér að liann hafi hlotið að vera leiddur inn i helgidóm, þótt ekki væri það hin afskekkta, íslenzka sveitakirkja. Og maður með jafn-opnu hjarta og séra Sigurður og ávallt reiðubúinn til þess að krjúpa við alt- ari náðarinnar, — bæði þessa og annars heims. Séi-a Sigurður Gíslason var viðkvæmur maður í lund, stundum of viðkvæmur. Þeir, sem þannig eru gerðir, standa oft berskjaldaðir í haráttu lífsins, en eru liins vegar þeim eiginleikum gæddir að geta aldrei hætt að vera lifandi menn. Ég get aldrei hugsað mér séra Sig- urð i hópi þeirra presta, sem trénast upp. Og þó þarf okulvísa menn til að hafa prestsþjónustu á íslandi. Grum og viðkvæmum tilfinningum er oft samfara ein- glaðværð og fjör, án þess þó að sleppt sé hugsun- inni um alvarleg viðfangsefni. Ein hin glaðværasta og skemmtileasta samverustund, sem við skólabræðurnir attum saman, var litið samsæti, sem nokkrir stúdentar héldu séra Sigurði og konu hans, þegar þau fluttu vest- ur i Saurbæjarþing; Það voru miklir liátiðisdagar í lífi þeirra. Þau lijónin nývígð í hjónaband, og prestvígsla sera Sigurðar ný-afstaðin. 1 samsætinu var lilegið dátt °§ hjartanlega, margt hispurslaust látið fjúka i góðu gamni. Áfengi var ekkert á borðum, því að flestir við- staddir voru bindindismenn. Einlæg lífsgleði og vinar- hugur var nógur til þess að gera stundirnar að góðri stund. En þegar að þvi kom að kveðja, var ekki lengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.