Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. E. Þ.: Menntun mæðra. 21 Það vantar ekki dómana nú á dögum um ístöðuleysi kvenfólksins, léttúð þess og siðgæðisskort. Það er meira að segja mjög umtalað, að kvenfólkið sé að „ganga frá“ sönnu eðli sínu og upprunalegustu kenndum. Að margar þeirra kvenna, sem mestan eigi stjn-kinn, vitsmunalegan og siðgæðilegan, neiti nú að taka á sig hina veglegu en þungu skyldu móður og eig- inkonu. En hinar aftur á móti, sem minna hafa til brunns að bera og vanmáttugri eru, gerist nú margar i'ekald á „Dauðahafinu“. En hví skvldi konan eða unga stúlkan flýja frá eðli sinu og háleitustu köllun? Það er af því, að hana vantar aðstöðu — nú fremur en nokkru sinni áður — til þess að alast upp og þrosk- ast sem kvenvera. Hana vantar skilyrði og umhverfi í samræmi við eðli hennar og náttúrlega sérstöðu í þjóð- félaginu. Og bjargráðið hið eina, sem ég kem auga á, er menntun, sérskilin frá menntun karla alla leið frá 10— 72 ára aldri. Sé allri kennslu og vali námsgreina liagað þannig á hverju aldursskeiði, að i samræmi sé við tak- niarkið, sem að er stefnt: að sannmennta og sérmennta hverja verðandi eiginkonu og móður á þann veg, að hún verði sem hæfust til að gegna sínu liáleita hlutverki. Uppeldisfræði mun ekki hafa verið kennd í kvenna- skólum hér á landi. Er hún þó ein af sjálfsögðustu fræði- gi’einum í þeim skólum, og ætti kunnátta í þeirri grein geta orðið ein hagnýtasta í lífsstarfi meginþorra kvenna. Ég held, að prestarnir ættu oftar að koma sem sjálf- boðaliðar í kvennaskólana og húsmæðraskólana til er- indaflutnings. Ég hefi mikla ástæðu til að ætla, að þeim þeim yrði vel tekið. Egill Þorláksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.