Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 55
Kirkjuritið. Litið uin öxl. 49 Ég lít enn uni öxl. Og enn blasa við nléx• myndir, sem hlýja niér um hjartaræturnar. Ég hefi ekki verið einn a ferð. Mér hefir verið samferða 42 ár góð kona, sem Guð gaf mér, og svo hafa hæzt við í hópinn elskuleg börn, tengdabörn og barnabörn. Samvistirnar við þenna hóp nákomnustu og dýrmætustu ástvinanna liafa veitt mér fleiri gleðistundir en ég get frá sagt. Þar hefi ég notið björtustu sólskinsstundanna. Það hefir verið gæfa mín, hve annt konan min hefir nlltaf látið sér um prestsstarf mitt og áhugamál og á hve margvíslegan hátt liún hefir unnið með mér og hjálpað mér. Árum saman hefir hún, meðan við vorum vestan hafs, þrátt fyrir miklar heimilisannir, kennt i sunnudags- skóla og stundum líka spurt hörnin fyrir mig, þegar einhver atvik liafa bannað mér það. Og smekkvísi henn- ar hefir skapað mér geðfellt heimili, hvar sem við höf- um dvalið. Ég lít um öxl yfir 70 ára æfibraut. Ferðin hefir verið góð. Ég hefi verið gæfusamur maður. — Það, sem miður hefir farið en skyldi, má ég að mestu leyti sjálfum mér um kenna. Gæzka Guð liefir yfir mér vakað og aldrei brugðizt. Hjarta mitt er fullt af þakldæti til lians fyrir allt, sem hann liefir fyrir mig gjört. í einlægu trausti fel ég honum sjálfan mig og öll mín örlög, og hið hann um að blessa alla þá, sem hafa verið mér góðir á þess- ari löngu leið. Friðrik Hcillgrímsson. Gjafir til dómkirkjunnar í Reykjavík. Séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur afhenti í guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni 14. febr. Ijósastjaka á altari hennar að gjöf frá brezka setuliðinu. Eru þetta fagrir gripir og gefnir í þakklætisskyni fyrir það, að herinn fékk kirkjuna að láni til guðsþjónustulialds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.