Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 48
42 Friðrik Hallgrimsson: Jan.-Febr. Við áðum þennan dag á heimleið í Laugardalnum i indælasta veðri, og þá minnti Björn okkur á, að það væri sunnudagur og við ættum að halda guðsþjónustu. Við fórum að leita að sálmi, sem flestir kynnu utanbók- ar, og við sungum þar þenna sama sálm. Hann hreif mig svo þá í hinni dásamlegu kirkju náttúrunnar, að hann varð mér þá kær og hefir alltaf verið siðan. Sú stund hefir oft komið mér í hug og yfir þeim endur- minningum alltaf verið fagur og bjartur blær, þvi að ég lield að mér sé óliætt að segja, að þá tilbáðum við Guð í anda og sannleika. Ég var þá nýlcominn heim frá Kaupmannahöfn. Á námsárunum kom ég stundum heim á sumrum og var þá með föður mínum á vísitazíuferðum hans. Það voru skennntilegar ferðir, og ég kynntist þá mörgum byggð- arlögum landsins. Það var unun að koma á prestssetrin og njóta þeirrar miklu gestrisni og ástúðar, sem við átt- um þar að mæta. Og þar sá ég víða merki þess, hvílíka þýðingu góður prestur og gott prestsheimili getur haft, bæði fyrir trúarlíf og menningarbrag sveitarinnar. Námsárin í Khöfn, þeirri fögru og skemmtilegu borg, voru mér að mörgu leyti lærdómsrík, ekki sízt fyrir það, hve mörgu góðu fólki ég kynntist þar, bæði ættingjum móður minnar, kennurum og námsfélögum. Fog, Sjá- landsbiskup, sem liafði bæði fermt móður mína, gift foreldra mina og vígt föður minn til biskups, var mér mjög góður, og kom ég oft heim til lians, og margir aðr- ir vinir foreldra minna sýndu mér mikla gestrisni og góðvild. Mikill áliati var mér að kirkjugöngum á þeim árum, því að margir Kaupmannahafnarprestarnir voru ágætir kennimenn, sem mikil uppbygging var að hlýða á. Og mikið lærði ég af því að taka þátt í safnaðarstarfi, sérstaklega sunnudagaskólakennslu, og njóta þar leið- sagnar áhugasamra og reyndra presta. Þar vaknaði hjá mér löngunin til að boða fagnaðarerindið börnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.