Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 10
4 C. E. M. Joad: Jan.-Febr. sérhvert böl, er að mannkyninu amar. ÞaS er mjög ein- föld uppgötvun. Hún er blátt áfram sú, að mennirnir skuli læra að elska hverir aðra“. Ég reyni alltaf að vera kurteis í bréfaskrifum, svo að ég skrifaði aftur og þakkaði bonum fyrir uppgötvun lians og bað bann að vera svo vænan að senda mér nánari fyrirmæli til að brinda þessu í framkvæmd. Hann svaraði á þá leið, að bann fyrir sitt leyti teldi það nóg, að bann hefði uppgötvað þetta. Heimfærsluna í ein- stökum atriðum léti bann sér nægja að fela öðrum minni mönnum eins og t. d. mér. Þessi bréfaskifti, sem átlu sér stað í raun og veru, hafa táknrænt gildi. Virðum fyrir oss kristnisöguna. Um 2000 ár hefir mönnum verið sagt það frá 100000 prédikunarstólum í miljónum ræðna, að þeir eigi að vera ljúfir, góðir, ástúðlegir og óeigingjarnir, að þeir skuli ekki binda hug sinn við jarðneska hluti. heldur himneska, að þeir eigi ekki að gjalda illt með illu held- ur góðu; að þeir eigi að bugsa um náunga sína meir en sjálfa sig og Guð meir en allt annað. En liver er á- rangurinn? Eftir alla þessa siðgæðisboðun um 2000 ár ber hegðun alls þorrans í -— livað skulum við segja — London nú á dögum og kannske mætti bæta New Yorlc við — ekki af almennings hegðuninni í Aþenu binni fornu. Að sumu leyti er hún ef lil vill nokkru betri, en að surnu einnig lakari. Engu að síður þyrstir nú jörðina eftir frjóvgun trúar- innar að ofan — meir en nokkru sinni fyr. Heimur vor befir séð kynslóð komast á legg án kvers eða trúarjátn- ingar. Það er nýstárlegt fyrirbrigði. Hver kynslóð manna, sem lifað hefir, á öllum öldum, hefir átt eittbvað til að trúa á, eitthvað til að tilbiðja. Vér getum ekki ætlað annað en að því sé þannig farið, af þeirri ástæðu, að það sé þörf allra manna að tilbiðja og trúa, svo að, ef þessi kynslóð er ekki eitthvert líffræðilegt afbrigði, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.