Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 51
KirkjuritiS. Litið um öxl. 45 síðari árin, en 3 á sumrum, og voru i sambandi við messurnar sunnudagsstólar, sem önnuðust kristilega fi’æðslu æskulýðsins. Ferðalögin voru stundum allerfið á vetrum, þegar aka þurfti í sleða í 20—30 stiga frosti i misjafnri færð. A hverju sumri, um Jónsmessuleytið, komu prestar °g erindrekar safnaða Kirkjufélagsins saman á ársþing, °g voru þeir þá allir gestir þess liyggðarlags, sem þingið Var haldið í. Kirkjuþingið stóð yfir í 5 daga, og mátti Þá heita að væri samanhangandi hátíð í byggðinni, þar sem það var haldið, og skiftust byggðirnar á að bjóða þingunum til sín; kirkjurnar voru dag eftir dag alskip- aðar fólki, sem vildi fylgjast með því, sem gjört var, og hlýða á erindi, sem flutt voru. Sameiginlegar máltíðir voru á þingstaðnum ein eða tvær á dag, og var þá veitl af mikilli rausn, en bændur fluttu gesti sína daglega á þingstaðinn, ef þing var baldið í sveitabvggð, og önn- uðust um þá að öðru leyti. Það, sem sögulegast gjörðist í vestur-íslenzku kirkju- Hfi á þeim árum, var sundrungin, sem varð 1909 út af agreiningi milli gamallar og nýrrar guðfræðistefnu, og varð til þess, því miður, að einn prestur og nokkrir söfnuðir sögðu skilið við Kirkjufélagið. — Þessi ágrein- ingur var mér mikið sársaukaefni, þvi að ég hefi lengst af verið maður friðsamur, og sérstaklega hefir mér fundizt það illa við eiga, ef menn hafa látið afskifti sín af trúmálum gjöra sig að verri mönnum, eða haft trú- hiálin að yfirskini persónulegrar illkvitni. — Mér fannst þarna sá vinur minn, sem gjörðist merkisberi uýju skoðanana, liinn gáfaði og margfróði prestur Frið- rik Bergmann, fara of langt í nýmælunum, eins og oft vill verða, þegar menn verða hrifnir af einhverju nýju, — en andstæðingar hans sýna of lítinn skilning og sann- girni í þeirri viðureign; og ég reyndi að miðla málum eins og ég gat. En það var kominn bardagahugur í menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.