Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 77
Kirkjuritið. Fréttir. 71 iét eftir fara oftar í kirkju. Fleira töluðum við um þetta, þótt ég sé ekki að tilgreina meira af samtali okkar. Næsta hittumst við aftur, og fór hann þá enn að tala um iseðuna. Það var því auðfundið, að liann hafði orðið fyrir ahrifum, sem voru varanleg. Hvort hann liefir farið i lviikju síðan, veit ég ekki. En þetta sannar það, að menn geta orðið fyrir varanlegum áhrifum, ef þeir aðeins fást hl að koma einu sinni í kirkju. Fréttir. Tvær kirkjur gsfnar og afhentar söfnuðunum. Siðastliðið sumar buðust þau hjónin Klemens Guðmundsson °g Klísabet Magnúsdóttir i Bólstaðarhlið til að gefa og afhenda Bólstaðarhliðarkirkju söfnuðinmn i Bólstaðarhlíðarsókn. Var kiikjan boðin með öllum helgimunum og sjóðseign, sem var tals- vert á annað þúsund krónur. Kirkjan er vegleg timhurkirkja, sem Guðmundur hóndi Klem- ensson ]ét reisa 1888 af mikilli rausn, og reif hann þá torfkirkj- llna> er Klemens faðir hans hyggði. Ilefir kirkjunni ætíð verið vel við lialdið. Söfnuðurinn tók boðinu með þökkum. Síðastliðið haust gjörðu þau hjónin Jónatan .1. Líndal á Holta- stöðum og' Soffia Pétursdóttir söfnuðinum í Holtastaðasókn samkonar boð. Kirkjan á Holtastöðum er reist 1892 af Jósafat Jónatanssyni hreppstjóra. Er hún úr timbri, vel vönduð og stendur í miðju tuni. Ákvað Jónatan, að henni skyldi fylgja nokluir blettur ætl- aður til trjáræktar. Sjóður kirkjunnar er svipaður og Bólstaðar- liliðarkirkju. Tók söfnuðurinn einnig þessu boði með þökkum. Virðist jiessum kirknaeigendum hafa farizt göfugmannlega, °8 er þess að vænta, að söfnuðunum aukizt nú enn meiri rækt- arsemi en áður til kirkna sinna. G. Á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.