Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.01.1943, Qupperneq 54
48 Friðrik HaUgrímsson: Jan.-Febr. Síðan eru liðin 17 ár, sem hugljúft starf og mikil á- stúð og tryggð fjömargra vina hefir gert mér ánægjurík og farsæl. Ég skil varla í því, að þau séu orðin svo mörg, því að mér finnst svo stutt síðan ég kom heim aftur; þau hafa verið svo skemmtileg, þessi ár, og tilhreytinga- rík. Tíminn líður fljótt, þegar manni líður vel og nóg er að starfa; bg ekki hefir það vantað, að nóg verk væri alltaf fyrir hendi í svo stóru prestakalli. Fyrir 14 árum tók ég aftur við prestsþjónustu við Laugarnes-spitalann, sem nú er fluttur að Kópavogi. og allmörg ár hefi ég' líka haft á hendi kennslu í kristnum fræðum við Gagnfræða- skóla Reykjavíkur. Það starf, sem ég hefi haft hvað mest skemmtun af, er undirbúningurinn undir það að segja börnunum sög- ur í útvarpinu. Ég hef skoðað það sem einn þátt i prests- starfi mínu; því að jafnframt þvi að skemmta börnun- um hefi ég alltaf liaft í huga að glæða hjá þeim heil- brigða kristna lifsskoðun og liefi ég þessvegna vandað eins vel og' mér var unnt til þess, sem ég hefi flutt þeim. — Mikið af sögunum, sem ég liefi sagt þeim, hefi ég gefið út. yfir höfuð að tala hefi ég helzt haft æskulýð- inn í huga við ritstörf mín, þvi að allar þær 12 bækur, sem ég hefi samið éða búið undir prentun, eru að 2 undanteknum beinlínis ætlaðar börnum og unglingum. Það eina að kalla má, sem hefir varpað skugga á gleði mína þennan seinasta áfanga, er það, að mér hefir stund- um fundizt þeir, sem eiga að kristindómsmálum að vinna, ekki vera nógu vel samhuga og samhentir, og allt of margir skilningslitlir á það, hve mikla þýðingu það hefir, að menn leggi af alhug rækt við trúarlíf sitt og það starf kirkjunnar, sem miðar að því að vekja það og glæða hjá öðrum. Guð gefi að breyting til batn- aðar megi á því verða. Að því vil ég með hjálp hans vinna, meðan líf og þrelc endist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.