Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 20
14 Gísli Brynjólfsson: Jan.-Febr. milli fátæktar og bjargálna berst fórnfúsri baráttu fyrir efnahagslegu sjálfstæði og stjórnarfarslegu frelsi. Nei, nú erum við sú einstæða þjóð, sem mitt í hörmungum og vitfirringu, kúgun og kvöl heillar heimsstyrjaldar býr við allsnægtir, spinnur silki og' græðir gull á tá og fingri. Og þá er spurningin þessi: Höfum við lært þann leyndardóm að sitja við þetta nægtaborð? Erum við vfirleitt nokkru nær hinu rétta nú lieldur en forfeður okkar voru áður i því að búa við hinn rýra kost? Ég efast mikið um, að svo sé. Eru sjúkdómseinkennin ekki mörg og alvarleg í okkar litla þjóðfélagi? Hafa stétta- deilurnar nokkru sinni verið hatrammari? Hafa pólitísk- ar erjur nokkru sinni verið beiskari? Hefur öfugstreym- ið í atvinnulífi og félagsliáttum nokkru sinni verið hrað- fleygara að ólánsins ósi? E. t. v. er þetta svartsýni um of. En lesið landsmálablöðin og hlustið á pólitísku leið- togana. „Upplausn“, „ófarnaður“, „öfugstreymi“, „nið- urlæging“ eru orð, sem oft koma fyrir í þeim hugvekj- um og prédikunum. En hver er orsökin? Er hún ekki fyrst og' fremst sú, að við berum enga óeigingjarna livöt í brjósti, enga sameiginlega hugsjón, sem tengir okkur saman, engin hugðamál, sem þjóðin er fús til að fórna stríðsgróðan- um fyrir. Þar sem hugsjónir deyja, gengur þjóðin á glapstigu. Hversvegna er sú braut svo hættuleg? Það er af því að þeir, sem hana ganga, verða aldrei samtaka menn, sem stefna að sama marki, heldur sundraðir einstaldingar. Þar sem liver berst fyrir sínum sérliags- munum, þar sem efnahagsleg velgengni og vaxandi auð- ur er tekinn í þjónustu eigingjarnra hvata, þar koma árekstrar og hrindingar í veg fvrir alla lieilbrigða og skvnsamlega sambúð fólksins. Þegar engin hugsjón get- ur hafið fólkið yfir andlaust dægurþras og tengl það saman, þá er óáran komin í mennina, þá er þjóðin illa stödd, sundruð, veik og ósamþykk — því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.