Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 41
KirkjuritiS. í því, sem míns föður er. 35 himinháa liugsun verða veruleiki í lífi okkar á nýbyrj- uðu ári. Gefi sú vitund okkur styrk, að hjartaslög okkar eru heyrð, þótt stormar geisi, sé sótt fram til lífs og betr- unar. Lífið mun enn, sem fyrr, færa okkur fegurð og fögnuð, en einnig sorgir og mótlæti. En verði þá hugs- unin, að Guðs börn erum við, oklcar hið fyrsta og síð- asta. Göngum þá glöð og örugg á brautum nýja ársins í Jesú nafni og hans orða. Eiríkur Eiríksson. „Drottinn hefir ásett sér að búaí dimmunni“ Eitt sinn er ég var að blaða í gömlu Biblíunni minni; kom ég ofan á þessa setningu: „Drottinn hefir ásett sér aS búa i dimm- unni.“ Ég minntist ekki aS hafa heyrt þetta fyr, en mér virtist sem þessi orS ættu erindi til mannanna á öllum tímum. Fátt er mannlegum verum óhugnanlegra en myrkriS, og þótt veriS sé aS vinna liin svokölluSu myrkraverk, þá er þó eitthvaS i mann- inum, sem saknar Ijóssins, ef ekki hið ytra, þá hiS innra. En samt er myrkrið altaf til í heiminum, meira að segja mikið af inyrkri. Þess vegna varð að fá eitthvaS til aS vinna á móti þessu myrkravaldi, og þessi spekingur Gamla testamentisins tekur ekki á öðru en sjálfum liimnanna GuSi, ekkert annað gat lýst upp dimmuna. Honum þykir heldur ekki nóg, að drottinn sendi anda sinn til þess að lýsa upp þetta myrkviði, hann verður sjálf- ur að búa í dimmunni, þá er alt eins og þaS á að vera, öðru- vísi gat Guð ekki sameinast mannlegri eymd og myrkri. Þetta hefir verið álit manns á tímum Gamla testamentisins. Einn af okkar beztu og mestu ritliöfundum sagði einu sinni i yndislegu ævintýri, aS „Guð væri í syndinni“. Þetta þótti mönnum djörf ályktun. En einmitt þetta er hið sama og í ofan- greindri setningu Ritningarinnar: „Drotfinn hefir ásett sér að búa i dimmunni". Hvergi er myrkrið svartara en þar, sem það sameinast syndinni, og hvergi er meiri þörf fyrir hina guðlegu birlu. En siálfur drottinn er hin sama heimsól, hversu dimt sem verður í kringum hann. ViS sjáum og vitum, að sólin er björt og fögur, þótt hún dyljist að skýjabaki, og stundum eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.