Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 76
70 Leikmannsrödd. Jan.-Febr. lilusla á úrvarpsmessur, nema helzt gamalt fólk. Yfir- leitt mun fólk hafa viðtækið opið, jafnt fyrir messui- sem öðrum útvarpsliðum. En það situr ekki við útvarp- ið með lotningu og álmga eins og í kirkju, heldur er eilífur umgangur og samtöl og jafnvel lesin pólitísk blöð, á meðan messa fer fram. Og enda þótt fólk sæti og hlustaði, verður það aldrei snortið þeim hátíðleik og hrifningu, sem það getur notið í kirkju. Eklci dettur mér þó í hug að neita útvarpsmessunum. En mér finnst, að þeir prestar, sem prédika í útvarp, ættu að haga ræð- um sínum ögn á annan hátt en aðeins leggja út af guð- spjalli dagsins. Þeir eru að tala við þúsundir manna. Þeir ættu því að tala meira beint til fólksins en þeir gera. Þeir geta prédikað meira út frá daglega lífinu og meira til tilfinninga fólksins. Og þeir geta meira talað um fyrir fólki um það, að það þurfi að fara í kirkju til að verða þar fyrir guðlegum áhrifum. Einmitt af því að þeir hafa svo marga áheyrendur, þurfa þeir að snerta strengi tilfinninganna, svo að fólkið finni hvöt lijá sér til að forvitnast um, hvað sé að sækja í kirkju. Það hefir kom- ið fyrir, að menn, sem hafa af einhverri rælni far- ið í kirkju, menn sem annars komu þar aidrei, hafa orðið fyrir þeim áhrifum i eitt skifti, að þeir hafa orðið kirkjuræknir á eftir. Skal ég' nefna eitt dæmi. Það var maður á ferð úr Reykjavik í fyrrasumar hér í bænum. Hann hafði erindi við mig á mánudag, og vorum við mikið saman þann dag. Hann spyr mig hvort ræður prestsins okkar séu allar svona góðar eins og sú, sem Iiann flutti í gær. Ég svara því, að ræða lians i gær muni ekki hafa verið betri en vanalega, og hann hafi oft flutt betri ræður. Hann segir mér þá, að liann hafi sjaldan komið i kirkju, hafi alltaf álitið, að þangað væri ekkert að sækja. Nú hafi hann af einhverri forvitni farið hér í kirkju i gær, og hafi ræða prestsins hrifið sig svo, að hann geti ekki gleymt henni, og myndi hann áreiðanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.