Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 16

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 16
10 Gísli Brynjólfsson: Jan.-Febr. Já, þetta kallar hann leyndardóm. Og það er það vissulega, a. m. k. fyrir okkar sjónum, því að hverju er- um við háðari heldur en einmitt þessu? Verjum við ekki s a. s. öllu okkar lífi til að húa efnalega í haginn fyrir okkur og eftirkomendurna? Við gleðjumst yfir þeim árangri, sem næst, hryggjumst vfir mistökum og ó- liöppum, og stöndum kveinandi og kviðandi við dyr þeirrar framtíðar, sem við höldum að verði okkur erf- ið og ströng, hvað ytri kjörin snertir. Er nokkur leið að vinna á þessu bug? Þekkjum við nokkuð til þess leynd- ardóms, sem hóf Pál postula upp yfir þetta allt, veitti honum þrek og viðsýni til að líta smáum augum á það, sem flestum okkar er aðalatriði? Hver er hann þessi leyndardómur, sem lá Páli opinn? Hann er sá, að eignast hugsjónir og áhugamál, sem eru manninum helgari og dýrmætari heldur en efnahag- ur hans og vtri kjör. Hugsjón Páls og áhugamál var nú ekkert minna en það að kristna veröldina, leiða menn- ina i þann sannleika, að Jesús frá Nazaret, upprisinn, lifandi eftir líkamsdauða sinn, væri frelsari mannanna. Ekki eignast allir menn slikar hugsjónir, fáir finna sig menn til þess að vinna að slíkum verkefnum og fórna fyrir þau lífi og starfi. Engu að síður eigum við dæmi af svo hugsjónaríku lífi úr okkar sögu, að okkur liitnar um hjartarætur. Hér er eitt þeirra: Vorið 1834 lá 27 ára gamall guðfræðikandidat sjúkur suður í Parísarborg. Hann hét Tómas Sæmundsson. Hann var þá að enda sína suðurgöngu. Með lítinn farar- eyri, en von um stvrki, sem brugðust honum, liafði hann farið í þessa ferð til að kynna sér atvinnuliætti og menn- ingu annara þjóða, svo að hann yrði færari um að efla framfarir síns föðurlands. Nú voru fararefnin þrotin, og hann orðinn sjúkur af skorti og harðrétti. Slíkum heljartökum hefir sjúkdómurinn tekið hann, að hann „spýtir rauðu á hverjum viknamótum“. Samt er hugur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.