Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 38
32 Eiríkur Eiríksson: Jan.-Febr. Hún er ógn smávægileg frásögnin, sem birtist fyrir stuttu síðan af þeim, er svo orti og og við liöfum minnst á, en þó falleg í látleysi sinu. Jafnvel eftir að Björn Gunnlaugsson var svo hrumur orðinn, að hann gat ekki ldætt sig hjálparlaust, staulaðist liann út á hverjum morgni, signdi sig' móti austrinu og las bænina gömlu, að sér mætti auðnast að ganga í dag í ótta Guðs. Lif góðra manna, er liafa gert sér far um göfugan hugsun- arhátt og breytni, er líkast því, er það virðist að lokum komið, sem þá er áin nær til hafsins, líf hins einstaka fellur í haf eilífrar dýrðar. Matthías biður sér og slíks dauða, er hann líkir við, að lítill lækur ljúki hjali sínu, og marinn svali talci við. Nýársljóð lians er og ofurlítið skylt Njólu Björns. Hinn fagri sálmur um kærleikans Guð, er heyrir og sér af himni höpp okkar og fár, hið inikla djúp og litla tár, er einskonar lofsögur til sólarinnar, sólarljóð. Hinn mikli vitsmunamaður og skáld tilfinninganna eru þannig á sömu skoðun: Guðs vegir eru hér á jörð- inni, og himinhnettirnir eru einnig á þeim hrautum. Musterið er stórt. Alls staðar getum við sagt: Ég er í því, sem iníns föður er. Þessi er og kenning Jesú. Náttúran er heilög Guðs ritning, og keniur það mjög víða fram í dæmisögum hans, líkingum og orðskviðum, hve liann ann náttúrunni og hvílík opinherun hún er um Guð föðurinn, sem annast sköpunarverk sitt frá hinu varanlegasta til fallvaltra hlómanna. Er Jesús er mitt á meðal liljanna, er einnig sem hann segi: 1 þvi, sem míns föður er. Slík lífsskoðun er mjög viðtæk og tæpast, að lærisveinar Jesú hafi til- einkað sér liana, nema að nokkru leyti. Jafnvel ekki Páll postuli. Örsjaldan tekur hann líkingar úr náttúr- unni, og er liann gerir það, kemur fram, að hún er hon- um fjarlæg. Viðhorf lians til hennar er og næstum kulda- legt. Náttúran er tengd synd og spillingu. Þessa verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.