Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 71
Kirkjuritið. Fundir. 65 °g niorgunbænir önnuðust séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og séra Brynjólfur Magnússon. A fundinum voru lagðir fram reikningar deildarinnar og lieir samþykklir. Séra Guðmundur Einarsson, sem liefir verið for- maður félagsins frá stofnun þess, baðst undan endurkosningu, °g var í hans stað kosinn formaður séra Hálfdan Helgason Prófastur á Mosfelli, sem gegnt hefir féhirðisstörfum frá stofn- un deildarinnar, en ritari var endurkosinn sér Sigurður Páls- son og gjaldkeri séra Garðar Svavarsson. Hinn nýkjörni for- niaður þakkaði því næst séra Guðmundi Einarssyni frábært for- niannsstarf hans og lagði til, að hann yrði kjörinn heiðursfélagi. ar það samþykkt i einu hljóði. í fundarlok ávarpaði formaður undarmenn, þakkaði þeim góða fundarsókn og' árnaði þeim essunar drottins í starfinu fyrir málefnum kirkju og krist- indóms. Hálfdan Helgason. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn á ísafirði dag- ana 20.—22. sept. s.l., að afloknum héraðsfundi Norður-ísafjarð- arprófastsdæmis. Fundinn sátu 9 preslar úr Prestafélagi Vestfjarða. Að lokinni selningu fundarins og skýrslu prestafélagsstjórnarinnar, um starf félagsins og hag, fór fram guðsþjónusta í ísafjarðarkirkju. • edikaði séra Jón ísfeld prestur á Rafnseyri, en hinn ný- omni sóknarprestur ísafjarðarprestakalls, séra Sigurður Krist- jansson, þjónaði fyrir altari. Var kirkjusókn liin bezta. Sama dag var og flutt guðsþjónusta i Hnifsdalskirkju, og prédikaði |>ar séra Jónmundur Halldórsson á Stað i Grunnavík. — Auk únna venjulegu mála, sem aðallega snertu prestafélagið sjálft, namtið þess og störf, — og sem tóku allmikið af tíma fundarins voru þar rædd ýms þau vandamál nútímans, er sérstaklega snerta störf prestanna, og sem telja ber, að hin islenzka kiricja Purfi að leitast við að leysa. Kom fram einlægur vilji að svip- ast eftir leiðum til úrbóta. — Var og meðal annars rætt um hina •’nklu þýðingu barnafræðslunnar og fermingarundirbúninginn, og nauðsyn þess, að prestarnir samræmdu þau störf sem mest. \ isac5i fundurinn i þvi sambandi til tillagna síðasta aðalfundar restafélagsins, frá 1941, þar sem bent var á, að mjög æski- 'egt væri, að samin yrði stutt kennslubók í kristnum fræðum, sem nlmennt yrði lögð til grundvallar fermingarundirbúningn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.