Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 50
44 Friðrik Hallgrímsson: Jan.-Febr. A afmælisdaginn minn fékk ég mörg símskeyti úr öllum áttum.Meðal þeirra var kveðja frá Kirkjufélaginu vestur-íslenzka, og önnur frá söfnuðum mínum í Ar- gyle-bjrggð í Canada, sem ég þjónaði tæp 22 ár. Tildrögin til þess að ég fór þangað voru þau, að Ivirkjufélagið vestur-íslenzka vantaði tilfinnanlega presla, og forseti Kirkjufélagsins hafði skrifað föður mínum og beðið liann um að stuðla að því, að móðurkirkjan hér lieima veitti þar einliverja hjálp, og til þess var hann fús, vegna þess að hann mat að maklegleikum það, hve mikið kristnir Vestur-íslendingar lögðu á sig til þess að halda við hjá sér kristilegu starfi. Þegar svo köllun kom til mín frá söfnuðunum í Argyle-hvggð, á- samt eindregnum tilmælum forseta Kirkjufélagsins um að ég tæki þeirri köllun, féllst faðir minn á, að rétt væri að ég færi, þó að liann hefði liinsvegar heldur óskað að ég væri kyr hér lieima. Mig langaði líka til að kanna ókunna stigu og leggja jafnframt lið góðu málefni. En ekki hugsaði ég þá til þess, að dvöl mín þar vestra yrði eins löng og' raun varð á. En ekki sé ég eftir þeim árum. Ég lærði mikið af því að komast í nýtt umhverfi og kynnast nýju kirkjufvrirkomulagi, nýjum starfsaðferð- um og bókmenntum, sem ég hafði áður liaft lítið af að segja. Ég veit, að það var hönd Guðs, sem leiddi mig þangað, og ég' hafði mikla ánægju af starfinu þar. í prestakallinu mínu voru um 1000 manns og ein kirkja; en þegar ég fór þaðan, voru kirkjurnar orðnar 4, allar mjög myndarlegar og snotrar, og ein þeirra á- reiðanlega fallegasta íslenzka sveitakirkjan, sem til er. Þar naut ég hinnar beztu samvinnu kristinna áhuga- manna, og' allt félagslíf bygðarinnar var í nánu sam- bandi við safnaðarstarfið. Fólkið i byggðinni kostaði að öllu leyti kirkjulega starfið með frjálsum fjárfram- lögum, og kirkjurækni befi ég hvergi þekkt betri en þar. Á vetrum messaði ég á 2 kirkjum á hverjum sunnudegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.