Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 45

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 45
Kirkjuritið. Litið um öxl. Ctvarpserindi 12. júlí 1942. Ctvarpsráðið hefir sýnt mér þann sóma og þá góðvild að bjóða mér á þessum tímamótum æfi minnar að tala við ykkur stundarkorn um liðinn tíma. Formaður út- varpsráðs stakk upp á því, að við nefndum þetta erindi: vLitið um öxl“, og það líkar mér vel, því að sú yfirskrift má vel tákna það, að hér talar ekki maður, sem hefir látið af störfum og er seztur í helgan stein, heldur mað- Ur, sem er enn á ferðinni og starfandi og hefir engu síð- Ur en nokkru sinni fvr á æfinni ánægju af starfi sínu °g löngun til að vinna eitthvað til gagns. Ég lít um öxl — en hefi jafnframt hugann á brautinni fram undan, °g held áfram meðan Guð leyfir. Það er í sambandi við 70 ára afmæli mitt, sem út- varpsráðið bauð mér að tala í kvöld. Og þegar ég lít um öxl, sé ég auðvitað fyrst það, sem næst er: Afmælisdag- mn, sem var svo dásamlega bjartur og fagur, bæði af veðurblíðu og sólarbirtu og ekki síður af þeirri miklu ástúð, sem var þann dag látin mér í té í svo ríkum mæli, að ég ofhermi ekki að ég hefi ekki annan afmælis- dag glaðari lifað. Það kom svo margt fyrir þann dag, sem vakti mér fögnuð í huga og dýrmætar minningar. Fvrsta ganga mín um morguninn var út í gamla kirkjugarðinn. Þar nam ég staðar við leiði foreldra minna og' minntist bernskuáranna og þakkaði Guði fyrir mína elskulegu foreldra og bernskuheimilið góða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.