Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 13
KirkjuritiS. Siðabót verður að hefjasl 7 að og prýtt. En ekkert var gjört til þess að liafa not af því. Fvrir því fór svo, að sjö andar verri en hinn fyrsti komu og' skipuðu rúmið auða. Hvað eigum vér að læra af þessu? Það að láta oss nú víti Nasista að varnaði verða og vinna að því, að lindir trúarinnar rvðji sér ekki óhreinan farveg. En livaða far- veg þá? Við þeirri spurningu er aðeins eitt svar að mínu viti. Farveg kristinnar trúar. Það vantar ekki, að mönnum liafi verið kennt, hvernig þeir eigi að lifa rjettilega. En þeir liafa ekki gefið gætur að kenningunni. Máttur þeirra hefir að visu eflzt, en ekki skapgerðarþroski að sama skapi. Þess vegna standa þeir nú á glötunarbarmi. Mín skoðun er því sú, að djúpið, sem ég benti á, verði aðeins brúað á þann liátt, að viðhorf trúarinnar til lífs- ins vakni á ný, og efli og varðveiti i raun og sannleika andleg verðmæti. Vorboða andlegra hreyfinga verður þegar vart hér í landi. Og þá fyrst og fremst með æskulýðnum eins og æfinlega. Það er ekki unnt fvrir kennara við einn af há- skólum vorum að komast hjá því að verða var breytinga á áhugamálum æskumannanna og böfuðumræðuefnum. Fyrir fáum árum beindist áhuginn aðallega að liagfræði- kenningum og Marxisma. Að hve miklu leyti fær menn- ing staðist þar, sem auðvaldsskipulag ræður? Getur auð- valdsskipulagið komizt hjá stríði? Hlýtur kommúnismi á rússneska vísu að ryðja sér braut um gervallan heim auð- valdsins? Þesskonar vandamál voru það, sem unga fólkið ræddi fyrir stríð og hugðist ráða fram úr og léggja undir- stöðu að nýjum og betra beimi. Nú eru spurningarnar allar aðrar. Vill Guð þetta stríð? Ef svo er, getur hann þá verið góður? Af hverju lætur liann viðgangast níðingsverk Nasista? Er þetta refsing fyrir syndir vorar? Hvernig á að skipuleggja iðnaðinn eftir stríð, svo að hann fullnægi þörfum allra, en auðgi ekki örfáa einstaklinga? Hvernig fær risið samfélag,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.