Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 30
24 Páll Þorleifsson: Jan.-Febr. gagnvart þessum nútímans eiturbyrlurum, hefir þar á skort e.inliug og einbeitni, árvekni og nógu þróttmikla trú á gilcli hinnar þrotlausu baráttu fyrir því góða. Einhverir skæðustu áróðursmenn fyrir upplausn og trúlevsi bafa margir vngri rithöfundar réynzt. I bókum þeirra margra kennir fyrirlitningar fyrir guðstrú, fyrir siðaboðum og fyrir hollum, fornum lífsháttum. Fárviður yfirstandandi stríðs hefur á skollið ekki sízt fyrir aðblástur þeirra. Það er ekki sizt æskan, sem ber ábyrgð á núverandi styrjöld, sú æska, sem hert hefir verið i eldi byltingaáróðurs og gagnsýrzt hefir af eitri upplausnar í trú og' siðgæði. Og' bamingjan, sem bin fræga leikkona spáði að koma myndi, þegar búið væri að brjóta niður trúar og sið- gæðisverðmæti, hún kom sannarlega. Hún kom i eld- sjiúandi skriðdrekum. Hún kom í lijáróma lagi síren- anna, sem slökkva hvert Ijós og búa mönnum nætur i daunillum neðanjarðarbyrgjum. Eina glætan í þeirri hamingjunnar nótt eru eldar sprengja, sém eru tákn fyr- ir þá menningu, sem snúið hefur sínum beztu g'jöfum í fordæmingu. Þetta fordæmingarinnar myrkur er binzta nótt þeirrar menningar, sem byggir liáar hallir, er gnæfa við himin, en gleymir að beina hjörtum þeirra manna, sem búa í þessum húsum, til liimins, þeirrar menningar, sem býr til tundur, er tætir heilar borgir í rústir, en vanrækir að kynda glóð kærleika og trúar í brjóstum barna sinna. En stödd í nótt hins mikla heimshruns hljótum vér að minnast þess, að á þeim dögum, sem Jerúsalem var jöfnuð við jörðu, þá var þar öx-lítill hópur samstilltra vina, sem bjargaði úr hinum brennandi rústum fjör- eggi framtíðarinar. Hús borgarinnar brundu, svo að ekki stóð steinn yfir steini, en kristindómurinn, hin unga iireyfing nýs tíma, lifði af hrunið og átti eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.