Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Hvar eru mörkin? 55 Próf. Ásmundur veit eins vel og ég, að ártöl hinna fornu Hebrea, fyrir tíma Abrahams, t. d. Metúsalems, áttu ekki að takna aldursár þeirra sjálfra, heldur ættleggs þeirra, svo að ég tel enga ástæðu til að dvelja við þetta frekar, enda hygg ég að kvert barn á íslandi viti þetta nú þegar og láti það þvi ekki Slepja sér sýn. Að ég efaðist um ábyggileika sögunnar um Sargon I. Akkaðs- konung 2800 f. Kr. er það, að á þessum árum, 3000—2500 árum k Kr. er kunnugt um Urgur frá Ur-mugheir konung i Babýlon °8 Dungi son lians og Kudurmabuk frá Larsam-Sankereli, sem allir eru frá þessum timum, en Sargon er ekki nefndur meðal þeirra i þvi riti, sem ég hefi að byggja á, en máske hafa nýjari uPplýsingar, eftir 1900, leitt eittlivað nýtt í ijós, sem ég ekki veit um, svo að um það get ég ekki deilt; en ekki get ég neitað því, að mér er erfitt að trúa því, að frásögnin um Sargon þenna, — að honum liafi verið bjargað úr vatninu — sé sú sama og sú, sem sögð var um Móse, og enn tortryggari er ég þó um það, að saga þessi liafi verið skráð þar austur i Babýlon um 2800 f. Kr. En hvað sem söguna um Sargon liður, j)á er sagan um Móse ekki komin neinstaðar austan að, þvi að Biblían skýrir greinilega irá orsök þess og afleiðing, að Móse var lagður í örkina í sefið kjá vatninu, og frá þessu er skýrt til þess að útlista j)að, af kvaða ástæðu Móse var alinn upp í fræðum Egipta og að sið- um þeirra. Þetta er sýnilega engin þjóðsaga og ber engin merki eða einkenni þjóðsagna á neinn hátt. Biblían segir, að barninu kafi verið gefið nafnið Móse vegna ])ess, að hann var dreginn upp úr vatninu (2. Mós. 2, 10), svo beint liggur við að tengja hugsunina við herbresku sögnina „masah“, sem það er notað, og þýðir að „draga upp úr“; eða þá við samdregin tvö koptisk orð, sem þýða „vatn“ og „frelsaður“, og að þvi hallast Jósefos. Barn á egipzku hét: „mes“ og „mesu“, og á þvi ekkert skylt nafninu „Moseh“, eins og það er ritað á hebresku. Það liggur við, að manni finnist eins og próf. Ásm. vilji telja flóðið mikla til munnmæla eða þjóðsagna, af því að þess er líka getið austur í Babýlon, í bókasafni Hammurabis konungs. Sönnunin fyrir flóðinu mikla er nú orðin svo rækilega sönnuð, að ekki þýðir lengur að halda fast við þá kenningu, að þetta sé þjóðsaga ein, eins og svo lengi var haldið fram. Útgröftin i Úr í Kaldeu sannaði söguna um flóðið mikla, svo að ekki verður framar á móti mælt. Auk þess er nú fulyrt, að sjálf örkin hans Kóa sé fundin á fjallinu Ararat, á vatni einu upp við jökulrend- ur hins eilífa jökuls, sem hvílir þar á háfjöllum ár og síð, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.