Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 74
68 Laugarneskirkj a. Jan.-Febr. unum verða gangar, og ennfreniur eftir miðju gólfi, en gert er ráð fyrir, að ljóst gólf verði i kirkjunni. Bekkir mun verða úr ljósum viði, svipað og í kapellu Háskólans, og kirkjan öll Ijós að innan, en gluggar úr lituðu gleri. Kórinn er bogmyndaður og mjög hár. Ekkert loft er í kirkjunni, að söngpalli undan- skildum. Frá norsku kirkjunni. Frá blaðafulltrúa Norðmanna S. A. Friid. Starfsmenn norsku kirkjunnar liafa enn á ný andmælt harð- lega stjórn Quislings og lögleysum útsendara hans í prestsem- bættum, en þeir eru að vísu mjög fáir. Þessi andmæli voru sam- þykkt á kirkjufundi á nýársdag með 99% atkv. allra andlegrar- stéttarmanna í Noregi og þvi næst lesin upp i nálega hverri kirkju landsins. Þau eru djarforð mjög og lýsa þvi yfir, að kirkjan verði að lieyja látlaust stríð og bjóða miklum örðug- leikum byrgin. í boðskapnum stendur, að fundurinn kveði nauð- syn á að taka það fram við söfnuði Noregs, er hér segir: Núverandi stjórnendur ríkisins hafa hvað eftir annað gengið á rétt kirkjunnar og neytt biskupa og presta til að láta af em- bættum og rísa öndverða gegn leiðtogum ríkiskirkju Quislings. Eru stjórnendur ríkisins sí og æ að reyna að ná kirkjunni á sitt vald og beita til þess valdi. Hafa þeir sýnt liug sinn til kirkj- unnar með því að bæta ofbeldi ofan á rangindi. Hefir 35 prest- um alls verið varnað þess að gegna köllunarstarfinu, sem Guð og kirkja hans liefir falið þeim. Vér liöfum leitazt við að fá í þeirra stað aðra, er nytu trausts safnaðanna, en þeim tilraunum hefir verið tekið með nýjum afsetningum og lögleysum valdhaf- anna. Heilir söfnuðir eru látnir vera prestslausir. Stundum hefir ríkið skipað nýja menn, en það er alls ómögulegt að líta á þá eins og sanna presta. Þá skortir ekki aðeins nauðsynlega guð- fræðimenntun, heldur vantreysta söfnuðirnir þeim einnig. Þeim er þröngvað upp á söfnuðina með lögregluvaldi, og fyrir liefir komið, að þeir liafa notið stuðnings þess við jarðarfarir, er nánustu vandamenn hinna látnu hafa livergi viljað láta þá nærri koma. Fundarbækur safnaðarfunda og skjöl hafa verið gjörð upptæk og ólöglega skipaðir og vígðir biskupar hafa visiterað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.