Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 14
8 C. E. M. J.: Siðbót verður að hefjast. Jan.-Febr. grundvallað á kærleika og samstarfi, en ekki á óvild og samkeppni. f þessum og þvílíkum spurningum birtist siðgæðisáhug- inn nýi hjá kynslóðinni, sem nú er að ná þroska. Hve langt mun liann knýja liana fram? Mun hann ef til vill leiða til almennrar trúarvakningar? Ég er eng'inn spá- maður og g'et ekki svarað spurningunni, en eitt virðist mér benda í þessa átt. Það er ný afstaða til hins illa, af- staða í þá átt að telja það raunverulegt og frumstætt, jafn vel ólæknandi meinsemd i mannshjörtunum. Mín kyn- slóð hugsaði sér hið illa eins og afleiðingu af aðstæðun- um, t. d. slæmum aðbúnaði andlega eða óheppilegu upp- eldi. Af þvi leiddi, að fært myndi að lækna hið illa með félagslegum eða stjórnarfarslegum aðgerðum. Ef jafn- aðarstefnan útrýmdi örhirgðinni og' sálfræðin og uppeld- isvísindin tryggðu gott barnfóstur, þá myndi mannkynið þann veg nálgast fullkomnunar takmark sitt. Ég hygg, að stríðið hafi gert mönnum ó- kleift að líta svo hjartsýnum augum á hið illa. Allt hið illa, sem i stríðinu birtist, Tækifæri fyrir kirkjufélögin. er meira og dýpra en svo, að það verði skýrt blátt áfram eins og afleiðing af aðstæðunum. Það virðist eiga djúp- ar rætur i mönnunum, ef til vill i alheiminum. En það hefir vissulega ávallt verið sjónarmið trúarinnar. Önnur spurning er það, hvort þetta nýja vín andans muni varðveitast i hinum fornu helgjum kirkjunnar. Ég veit það eklci. Ég veit það eitt, að leysing andans er að koma og nýtt. tækifæri fyrir kirkjuna, hetra en henni hefir veitzt áður um hundruð ára. Neytir hún þess? Undir því er komin framtíð menningar vorrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.