Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Hvar eru mörkin? 53 >,Ramsesland“ eftir aðalborg landsins, enda er Ramses I. talinn af semitiskum uppruna, en brauzt til valda á Egyptalandi á 14. öld f. Kr. Það er því ógn eðlilegt, að þeir Ramses I. og afkom- endur hans, Seti I. sonur lians og Ramses II. sonarsonur hans, væru hliðhollir þessum borgum og öllu héraðinu Gosen, sem þeir voru ættaðir frá. Það er þvi skiljanlegt, að þeir hafi endur- veist hin fornu forðahúr þar og byggt ný og landsmenn þar unnið að þeim og þar með semitiskir eða herhreskir menn. Biblían segir heldur hvergi, að allir ísraelsmenn liafi farið úr landi með Móse, heldur virðast margir hafa orðið kyrrir, þeir sem ekki ruðu hlóði á dyrustafi sina né voru búnir til ferðar Enn spyr próf. Ásmundur um það, hvort ég trúi því, sem sagt er ungur Egiptalands, hafi í alvöru sagt og trúað því, sem sagt er 1 2. Mós. 1, 9: „Sjá, þjóð ísraelsinanna en fjölmennari og afl- meiri en vér“. Já, ég trúi því, að þar sé rétt sagt frá og skal færa allmiklar líkur fyrir því, að svo liafi verið. En það skal ég taka fram strax, að i munni Ramses II. mundi það vera bæði oeðlilegt og óhugsandi, og enginn ísraelsmaður mundi liafa lagt !>au orð í hans munn, en aftur á móti er það eðlilegt og skiljan- legt i munni Ahmenophes I. og eftirkomenda hans á konungs- stóli Norður-Egiptalands. Begar ísraelsmenn fyrst komu til Egiptalands sat Hyksos konungsættin svonefnda þar að völdum, en þessi ætt kom aust- an frá Asíu, og var máske af mongólskum ættum, og er talið, að hún hafi setið þar um 500 ár að völdum, en það var Ahmenoph- °s I., sem hrakti þá úr völdum og burt úr landinu nálægt 1548 *■ Kr., en áður höfðu innanlands óeirðir og uppþot liafizt hvað eftir annað síðustu 80—100 árin, sem Hyksos-ættin er þá talin að hafi haldið völdum. / En nú varAhmenophes I. og eftirkomendur hans, Dhutmesarn- lr þrir, mjög veikir í valdasessi, unz Dhutmes III. komst i fast- an sess 1504—1449. Þessir feðgar vóru allir mjög liræddir við • nnrás frá Asíu og óttuðust, að ísraelsmenn, sem lotið höfðu Hyksos-ættinni öll þau ár er þeir höfðu dvalið í landinu og sezt þar að völdum i skjóli þeirra, myndu styðja þá ef til nýrr- ar innrásar kæmi, og reyndu því að kúga þá og bola þeim burtu. Rhutmes III., sem atkvæðamestur var þessara feðga, kúgaði ísra- elsmenn og hneppti þá i þrældóm, eins og aðrar Asíuþjóðir þar 1 landi, og lét ekki þar við setja, heldur hóf herferð austur í Asíu til þess að þvinga allar nálægar þjóðir til þjónustu við sig, svo að hann gæti setið óhultur fyrir árásum úr þeirri átt. Þessi nýja, innborna ætt þekkti auðvitað ekki né mat ísraels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.