Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 44
38 G. J.: „Drottinn hefir ásett sér. Jan.-Febr. sinn, heldur á öllum timum, hann kom til að vera það Ijós, sem heimurinn þurfti með og þráði. Hugur vor fyllist lotningu og þakklæti, þegar vér hugsum til hinna mörgu dýrðardaga, sem við hér á norðurhjara höfum séð og lifað. Á lognblíðum, sólfögrum degi er eins og náttúran, hauður og haf falli fram á ásjónu sína við fótskör drottins, biðjcndi um blessun, líkn og írið handa syndpiáðu mannkyni Og alt hefir þetta verið veitt, en friðurinn komst ekki nema í riki náttúrunnar, hún vafði hann að hjarta sínu, en mennirnir liöfðu ekki rúm fyrir hann. Þegar Kristur, friðarhöfðinginn, fæddist, þá var ekki til rúm fyrir hann i gestaherberginu. Eins er það enn, friðinum er úthýst, það er ekki til rúm fyrir friðinn og kærleikann í heiminum, morðvélarnar skipa þar sætin. Og íyrir hverju er barist? Völdum, auði og metorðum. Hismi og hjóm! Landvinningum. En þegar leiðinni er lokið, tekur gröfin við, rjettar þrjár álnir á lengd, það er alt jarðnæðið, sem mað- urinn þarf. Og livað er að g'erast? Getur nokkuð gott sprottið upp af þessu niðurlægjandi ásigkomulagi? Verið getur, jjegar timar liða, að sjáist, að til ejjilivers hefir verið sáð, annars væri þetta ekki látið við gangast. Sáning og uppskera fylgjast aldrei að. Eins og stendur, er myrkrið í heiminum mikið og svart, en drottinn er í dimmunni, trúum því ag treystum, og bráðum mun birta. Hönd drottins hefir aldrei orðið of stutt. Eins og sólin brýzt í gegnum óveðurský, svo mun náðarsól drottins rjúfa þetta óheillamyrkur, og færa þjóðum frið á jörðu. „Dvel hjá oss, er dagur hnigur, ó! drottinn, faðir heims. Dvel hjá oss, er dimman stigpr úr djúpi næturgeims“. Guðbjörg Jónsdóttir frá Broddanesi. Slysavarnadeild í SkinnastaSaprestakalli. Á síðastliðnu ári gekkst séra Páll Þorleifsson á Skinnastað fyrir því i prestakalli sinu, að hafizt var handa um samstarf til eflingar Slysavarnarfélagi íslands. Stofnuð var deild, er heitir Slysavarnadeild Skinnastaðaprestakalls, og var þátttaka alnienn, Presturinn er formaður deildarinnar. P. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.