Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1943, Blaðsíða 6
308 Bjarni Jónsson: Nóv.-Des. orð fögnuð í liuga barnsins: „Hvert fátækl hreysi liöll nú er, þvi Guð er sjálfur gestur hér“. Hátíð og heimili. Þelta á að fara saman. En ég veit, að þegar talað er um lieimili, þá má tala varlega. Heim- ilið á að vera helgidómur. í þeim lielgidómi á að halda hátíð. En ég liefi séð svo margt og heyrt svo margt, að ég veit, að ég verð að tala gætilega. Það er ekki alltaf hátíðarhirta í híbýlum mannanna. Oft er háð harátta innan þeirra veggja. Sú harátta er ekki sýnd fjöldanum. Þessi harátta er háð á hinu fátæka heimili. En hún er einnig háð, þar sem nóg er til alls. Þar eru dýrindis húsgögn, og margvísleg þægindi lífsins. Það lítur svo út, að þar geti menn veitt sér allt. En eitt getur þó vantað hæði hjá hinum fátæku og jáku, og þetta er ekki hægt að kaupa með peningum. Það er ekki hægt að kaupa sér sálarfrið, þó að margar jólagjafir séu á hoðstólum. Það stoðar lítið að segja við þá, sein eiga í haráttunni: „Nú ált þú að gleðjast“. Nei. Menn skilja ekki þetla ávarp. Þessvegna er þörf á þeirri gjöf, sem er æðri skdningi mannanna. En þetta er einmitt jólagjöfin frá Guði, að til er friður, sem er æðri öllum skilningi. Ef þessi frið- ur fengi að ná inn á lieimili þjóðar vorrar, þá væri hin sönnu jól lialdin. Hugsum um það, livers virði það er að mega halda hátíð á heimili. Þegar jólakveðjur voru, fvrir nokkrum árum, sendar frá öðrum löndum útvarpsleiðina hingað, heyrði ég þessa kveðju senda ungum hjónum: „Við foreldrarnir vonum, að þið nú Syngið jólasálmana, eins og venja hefir verið heima hjá okkur“. Á hak við þessi orð er titrandi hjarta. MJarteinn Lúther segir: „Þar sem jnenn syngja, skall þú fá þér sæti“. Hvað fær eins kallað á hreina, harnslega gleði eins og jólasálmarnir? Ég veit, að jólasálmarnir eiga vernd- andi, hlessandi og styrkjandi mátt. Mér hefir hlotnazt sú gleði, að eiga ávallt þá tilfinning, að liin heilaga nótt er sérstök gjöf. Ég dvel oft við þessi orð:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.