Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Síða 6

Kirkjuritið - 01.01.1950, Síða 6
Sálmur, Lag: Gegnum hættur (og fleiri, t. d.: Ó, þú djúpa undra náð). Kirkju Krists í heimi hér hlutverk dýrlegt falið er: Frelsi’ að vitna’ um frelsarans, flytja mönnum boðskap hans. Gleðiboðskap grátendum, gæfuboðskap vansælum hvíldarboðskap hugþreyttum, hjálparboðskap aðþrengdum. Nægtaboðskap nauðstöddum, náðarboðskap gjörspilltum, líknarboðskap lemstruðum, Ijóssins boðskap alblindum. Frelsisboðskap fjötruðum, friðar-boðskap stríðendum, kærleiksboðskap kúguðum, krossins boðskap syndurum. Sýknuboðskap sakfelldum, sæluboðskap fátækum, lausnarboðskap líðendum, lífsins boðskap deyjendum. Fræðsla og starf vors frelsara, fæðing, dauði, upprisa fela þetta í sér allt. Aðeins Krist þú boða skalt. Magnús Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.