Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 13
GÓÐUR GESTUR 11 aðar í litlum bæ. Þaðan fluttist hann þremur árum síðar til stórrar iðnaðarborgar við þýzku landamærin. Voru gerðar á hana 30 sprengjuárásir á stríðstimunum. Eitt ár, 1942—3, sat dr. Bleeker í gíslingu í fangabúðum. Hann varð prófessor í trúarbragðasögu við háskólann í Amsterdam 1946. Hann hefir í nær 20 ár verið í stjóm Heimssambandsins, er vinnur að frjálslyndum kristindómi og trúfrelsi (The International Association for Liberal Christianity and Reli- gious Freedom) og er nú varaformaður þess. Hefir hann ferðazt allmikið á vegum Sambandsins, einkum til Svi- þjóðar, og flutt þar erindi við Uppsalaháskóla. Hann varð doktor í guðfræði 1929 fyrir ritgjörð um egipzku gyðjuna Maat. Siðan hefir hann skrifað ýmsar merkar bækur um trúarbragðafræði, og eru sumar þeirra námsbækur við háskólann í Amsterdam. Dr. Bleeker er hinn fimmti í röðinni, sem flytur Haralds Níelssonar fyrirlestur, og fyrsti útlendingurinn. En það var eitt af áhugamálum Haralds prófessors, að Háskóli Islands byði öðru hverju erlendum vísindamönnum hing- að heim til fyrirlestrahalds. Að visu mætti búast við, að erindi á útlendu máli myndu lakar sótt, en úr því mætti bæta með því að þýða erindin og gefa út á íslenzku. Dr. Bleeker flutti erindið í hátíðasal Háskólans að kveldi 30. nóv., afmælisdags séra Haralds, en á undan minntist forseti guðfræðideildar Haralds prófessors með nokkrum orðum. Dr. Bleeker mælti á enska tungu langt mál og snjallt um endurnýjun frjálslyndrar guðfrceði. Var efni þess í höfuðdráttum sem hér segir: Frjálslynd guðfræði hlaut að myndast af því, að menn- ing miðaldanna liðaðist sundur og í Ijós kom, að djúp var staðfest í milli kenninga kirkjunnar og þeirrar niður- stöðu, sem frjáls og óháð hugsun gat komizt að. Við- reisnaröldin lét þetta djúp verða til. Upplýsingaröldin breikkaði það og uppgötvanirnar glæsilegu á sviði nátt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.